Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 44
„Sjáið merkið, Kristur kemur, krossins tákn hann ber“ dagana 27.-30. september það ár.33 Einnig tók þátt í mótinu kristni- boðinn Asbjörn Hoaas sem var hér á landi á vegum SÍK. Eftir að Jónas sneri heim aftur að námi loknu sinnti hann um tíma bankastörfum og var á ný kjörinn formaður KSF í október 1951. Gegndi hann því starfi þar til hann fluttist burt úr Reykjavík og tók við embætti sóknarprests í Vík í Mýrdal sumarið 1953 eftir að hafa fallið í prests- kosningum um Háteigsprestakall haustið 1952. Prestsþjónusta heima og heiman Þann tíma sem Jónas þjónaði Víkurprestakalli (1953-1963), og árin sem hann var prestur Islendinga í Kaupmannahöfn (1964-1970), voru tengsl Jónasar við KFUM og systurfélög þess eðlilega í lágmarki. Nokkuð reglulega var hann þó fenginn til að tala á fundum eða samkomum og stöku greinar birtust eftir hann í blöðum félaganna. Þá var Jónas ætíð í bréfasambandi við fólk úr félögunum og fylgdist þannig með gangi mála. Sjálfur stóð Jónas fyrir barnasamkomum í skólanum í Vík og stofnaði kristniboðsfélag í prestakallinu sem starfaði um nokkurt skeið. Átti félagið meðal annars eitt sinn fulltrúa á kristniboðsþingi í Vatnaskógi og Jónas átti áfram sæti í stjórn SIK til ársins 1966, þótt eðli máls samkvæmt gæti hann ekki verið ýkja virkur þátttakandi í almennum stjórnar- störfum. Þá má geta þess að Bjarni Eyjólfsson, formaður SÍK, kom eitt sinn í heimsókn í Mýrdalinn til að kynna kristniboðið og tímaritið Bjarma. Tengsl Jónasar við KSF voru sömuleiðis lítil á þessum árum en í lok sjötta áratugarins og byrjun þess sjöunda fór mjög að draga úr þeirri guðfræðilegu spennu sem verið hafði milli KSF og Bræðralags. Var það í takt við almenna þróun í íslensku kirkjunni þar sem hefðbundnar fylkingar gamal- og nýguðfræðinga tóku að riðlast í kjölfar þess að prófessor Sigurbjörn Einarsson var kjörinn biskup árið 1959. Um svipað leyti tók verulega að dofna yfir starfi KSF og Bræðralags.34 Lagðist starfsemi Bræðralags reyndar með öllu niður árið 196535 en KSF lifði OO °° Sr. Christen Hallesby var sonur prófessors Ole Hallesby og hafði m.a. starfað við biblíuskóla norska heimatrúboðsins. Sjá nánar Fundagerðabók KSF 1951-1957, þar sem dagbók heimsóknarinnar er skráð og Kristilegt stúdentablað XVI. árg. Rvík 1. des. 1951, ení blaðinu er m.a. grein eftir sr. Christen Hallesby og stuttlega sagt frá heimsókn þeirra hjóna til íslands. 34 Allmargir félagsmenn Bræðralags sögðu sig t.d. úr félaginu árið 1959 í tengslum við biskupskosningar það ár, þar sem þeim mislíkaði að vera með bréfi í nafni félagsins hvattir til að kjósa sr. Einar Guðnason í Reykholti. 35 Með vissum rétti má segja að Félag guðfræðinema, sem stofnað var árið 1950, hafi smám saman yfirtekið hlutverk Bræðralags að nokkru leyti því í raun varð Bræðralag með tímanum nánast eingöngu félag presta og guðfræðinema en náði takmarkað til annarra stúdenta. Um það leyti sem Bræðralag var að lognast út af stóð starf Félags 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.