Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 47

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 47
Þórarinn Björnsson Áður en UFMH var endanlega stofnað höfðu KFUM og systurfélög þess myndað með sér Starfsráð38 til að ræða stöðu og samstarfsgrundvöll félaganna, ekki hvað síst í ljósi áhrifa náðargjafavakningarinnar. Setti ráðið af stað níu manna starfshóp til að ijalla um kenningagrundvöll og starfsskipulag hreyfinganna. Fjórir fulltrúar nefndarinnar, þar á meðal Jónas Gíslason, fengu það hlutverk að ræða við fulltrúa náðargjafahreyf- ingarinnar. Viðræðurnar leiddu ekki til einingar en juku gagnkvæman skilning beggja aðila. I október 1977 stóð níumannanefndin síðan fyrir ráðstefnu á vegum Starfsráðs um ýmis grundvallaratriði kristinnar trúar. Ráðstefnan bar yfirskriftina Grundvöllurinn er Kristur og voru erindin stuttu síðar gefin út í samnefndu riti.39 Af vettvangi KSF má geta þess að haustið 1971 kom sænski stúdenta- leiðtoginn Torsten Josephson í heimsókn ásamt finnska sönghópnum Gospelteamet sem Finninn Henrik Perret stjórnaði. Torsten var leiðandi aðili í norræna kristilega stúdentastarfinu og hafði mikinn áhuga á aö tengja Islendinga á ný hinu norræna samstarfi. Var tilgangur heim- sóknar hans ekki hvað síst að kynnast starfi KSF af eigin raun og kanna aukinn samstarfsgrundvöll. Torsten og finnski sönghópurinn tóku meðal annars þátt í kristilegu stúdentamóti í Vindáshlíð40 og nokkrum fjöl- mennum samkomum. Vakti heimsókn þessi talsverða athygli og efldi starf KSF. í kjölfar heimsóknarinnar kom mikill fjörkippur í tengsl KSS og KSF við annað kristilegt skóla- og stúdentastarf á Norðurlöndunum og gerðust íslendingar fullgildir aðilar að norræna samstarfinu (NK) árið 1972. Fóru á næstu árum ijölmennir hópar bæði á norræn kristileg stúdentamót (STUM) og norræn kristileg skólamót (SUM). í mörgum þessum ferðum var Jónas með í för og þá gjarnan sem fararstjóri og einn af ræðumönnum á viðkomandi móti.41 38 Starfsráð hóf göngu sína árið 1975 og áttu eftirtalin félög fulltrúa í ráðinu: KFUM, KFUK, KSF, KSS og SÍK. Friðrik Schram hefur m.a. gert sögu UFMH nokkur skil og skrifaði kjörsviðsritgerð í trúfræði árið 1985 sem nefndist: Nádargjöf og embætti. 39 Það var Bókaútgáfan Salt hf. sem gaf ritið út árið 1978. Þess má geta að sr. Jónas Gíslason stýrði ráðstefnunni haustið 1978. 49 Jónas tók einnig þátt í mótinu í Vindáshlíð. 41 Á STUM fóru 3 íslendingar árið 1970, 9 árið 1971 en 22 árið 1972. Þá var sr. Jónas Gíslason ræðumaður á mótinu, en íslenskur ræðumaður hafði þá ekki verið á norrænu kristilegu stúdentamóti frá árinu 1950 í Reykjavík. Árið 1972 hófst einnig þátttaka KSS í SUM og fóru rúmlega 30 þátttakendur frá fslandi. Jónas var fararstjóri hópsins og ræðumaður á mótinu. Enn fleiri íslendingar tóku síðan þátt í SUM og STUM næstu ár á eftir. Norræna samstarfsnefndin (NK) heitir í dag NOSA og er Kristilega Skólahreyfingin aðili að henni. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.