Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 24

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 24
24 Gunnlaugur Sigurðsson og Kristján Kristjánsson gera annað en það sem hugurinn annars stendur til. Í almennu tali og í sálfræði og sálfræðilega grundaðri menntunarfræði er gengið að því sem gefnu að mann- eskja geri sjálfa sig beinlínis að viðfangi hugsunar sinnar og þar með vilja síns og athafnar. Sjálfsagi felist þannig í því að setja „sjálfan sig“ beinlínis undir stjórn sína. Mjög erfitt er að hafna þessari hug- mynd, svo mjög sem okkur er eðlilegt að finna til okkar sjálfra, hugsa um okkur sjálf og beita okkur sjálf alls kyns huglægum og líkamlegum aðgerðum. Svo mjög er okkur sem sagt eðlilegt að gera okkur sjálf að við- fangi okkar og að hugsa til þess að aðrar manneskjur geri eins. Vandinn er hins vegar í meginatriðum sá að nákvæmlega þetta „sig“ er fráleitt sjálfgefið og „sá“ sem gerir „sig“ að viðfangi „sínu“ enn þá síður; og við getum ekki reiknað með að það sem við getum kallað frumlagið í slíkri sjálf- hverfri atburðarás sé samt andlaginu. Samt á sjálfhverf atburðarás sér stað í almennum skilningi þeirra orða og sam- kvæmt tilfinningu okkar óvefengjanlega. Þegar Dorothee Horstkötter (2009) skrifar að „stjórn á hegðun krefjist ætíð stjórnar sjálfsins á sjálfinu“ (bls. 23) hefur það þannig skírskotun til raunveruleika vegna þess að okkur einfaldlega finnst svo vera! En við höfum aðeins orð okkar fyrir því að það „sjálf“ sem hefur stjórn á „sjálfinu“ og það „sjálf“ sem stjórnast af „sjálfinu“ – frumlagið og andlagið – séu það sama. Sjálfshugtakið ber með sér þennan vanda og hann er til dæmis sígilt viðfangsefni í umræðum heimspekinga um hugtakið „sjálfsblekking“: hvernig sama sjálfið geti í senn verið hið blekkta og það sem blekkir. Vandinn hér er að skilgreina, hvað þá greina, sjálfhverfa atburðarás. Það virð- ist einfalt að „stjórn sjálfsins á sjálfinu“ eigi sér stað og í kenningu Baumeisters og Exline (1999) um „sjálfstjórn“ fólks er málið fljótt á litið ekki flóknara. Í tilefni af greiningu þeirra á hlutverki framkvæmd- arinnar í „sjálfstjórn“ fólks á hegðun sinni undirstrika þeir að „self-regulation“, sem mætti í skilningi höfunda fremur þýða sem „sjálfstjórn“ en til dæmis „sjálfstill- ingu“, feli í sér að sjálfið „orki á sjálft sig“ (bls. 86). Hér þarf þó að hafa varann á, samkvæmt Baumeister og Exline (1999) sjálfum: „sjálfið“ stjórni ekki „sjálfu sér“ „í heild“, heldur því sem fellur utan „sjálfs- ins“. „Geðshræringar og hugsanir eru ekki sjálfið, en eru skynjaðar og hugsaðar (og mögulega stjórnað) af sjálfinu“ (bls. 86). Þar með er það leyst; „sjálfið“ er ekki að fást við „sjálfið“ heldur eitthvað utan þess, en samt felst „sjálfstjórn“ í því að „sjálfið verki á sjálfið“! Augljóslega er mótsögn í því að segja að „sjálfið“ geri „sjálfið“ að viðfangi sínu, vegna þess að „sjálf“ manneskju skilgrein- ist bókstaflega af andstæðunni milli þess og viðfangs þess. Ástæðulaust er að hafna því að „sjálf“ sé að verki í hugtekningu hvaða veruleika sem er, hugtekningu steins í götu manns til dæmis; það getum við fallist á af þeirri hugsun okkar að steinninn sé okkur eitthvað en ekki bara sjálfum sér eða engu. Og af þeirri reynslu okkar að steinninn er okkur „steinn“, ásamt öllu öðru sem þann- ig vekur hjá okkur tilfinningu fyrir því að það sé okkur það sem það er en ekki bara sjálfu sér, verður sjálfskennd okkar til. Hún verður til við hugtekningu okkar af ytri veruleika og er afstæð við þann veruleika. Hún verður til af merkingu veruleikans fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.