Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 122

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 122
122 Guðrún Alda Harðardóttir og Baldur Kristjánsson negla fleiri nagla en gaf kost á samræðum, þó hún hafi í raun verið búin að ákveða að gefa sig ekki með fjöldann, en börnin fengu að velja stað fyrir naglann. Annað dæmi er þegar Guðný lagði áherslu á virkni barnanna í starfi með þeim; að þau sköpuðu og flyttu verk sín fyrir fjölmennan hóp: „Guðný segir barna- hópnum frá því að í gær hafi fjórir strákar verið að semja dansverk í tónlistartím- anum og þeir ætli að sýna dansinn.“ (Þátt- tökuathugun nr. 6). Guðný hlustaði bæði eftir áhuga og áhugaleysi barnanna og varpaði fram nýjum verkefnum þegar áhugi þeirra fór að dvína, eins og greina má í þátttökuat- hugun í fámennri stund: Á meðan Björg skoðar varir sínar í spegli spilar Dísa á hljómborðið og Hanna er lögst undir borð- ið ... með fæturna upp þannig að iljarnar snerta borðplötuna og segir „hvenær er tíminn búinn?“ Þá spyr Guðný Hönnu og Björgu hvort þær vilji koma til sín, hún hafi nefnilega verkefnablöð sem þær megi gera ef þær vilja. Hanna sprettur undan borðinu og sest á dýnuna við hlið Guðnýjar ásamt Gunnu og Björgu en Dísa heldur áfram að spila og prófa mismunandi hljóð. (Þátttökuathugun nr. 8). Börnin fengu fyrirmæli frá Guðnýju, t.d. að teikna þær nótur sem hún söng. Guðný lagði fram verkefni fyrir börnin en þau gátu valið hvar þau leystu verkefnin. Í fámennri stund fengu börnin til dæmis hvert sitt blað með nótum sem þau áttu að vinna að; hvar þau gerðu það var þeirra val eins og sjá má í athuguninni: „Gunna, Hanna og Björg velja að sitja við endann á bláu dýnunni með blöðin á gólfinu.“ (Þátt- tökuathugun nr. 8). Júlía leikskólakennari Júlía birtist rannsakanda sem verklega örugg í starfi. Hún lýsir fremur leiðum sínum og aðferðum en markmiðum. Júlía vísar gjarna til verkþekkingar og verka þegar hún skýrir starf sitt, bendir á að börnin séu upptekin af því að búa til og skapa. Júlía segist vera með nokkrar spurn- ingar í huga þegar hún vinnur með barnahópnum. Hún notar þær ekki allar, eða eins og hún orðar það: „En þær hafa kannski ekkert allar komist inn, akkúrat þann daginn.“ Ef börnin eru til dæmis að teikna hús segist hún spyrja þau hvort öll hús séu eins. Eru öll hús með eins þök? Síðan teikna börnin eins og þeim finnst húsið þeirra eiga að vera. Júlía segir að þannig nái hún hugmyndum barnanna fram, eða eins og hún segir sjálf: „Fæ ég náttúrulega svörin frá þeim.“ Í viðtalinu kemur fram að Júlía hlusti eftir áhuga og áliti barnanna, til dæmis segir hún að börnin hafi viljað ákveðna liti í verk sem þau unnu að. Júlía hlustar eftir skoðun barnanna og segist skrá skoðanir þeirra, eins og hún segir: „Punkta hjá mér hvað börnin segja og hvað þau vilja gera meir í áframhaldandi vinnu.“ Hún segist hafa efnivið tilbúinn fyrir hverja stund eins langt og það nær, stundum þurfi einnig að sækja ófyrirséðan efnivið. Í máli Júlíu kemur fram að þó að hún hafi sjálf ákveðnar hugmyndir um næstu skref í verkefnavinnu barnanna hvetji hún börnin til að koma sjálf með hugmyndir: „Þá svona sér maður hvaða hugmyndir þau gera sér.“ Þegar börnin komist í þrot leiti hún út fyrir veggi leikskólans eftir hugmyndum og tekur sem dæmi þegar barnahópurinn var kominn í strand með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.