Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 140

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 140
140 Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir en K2 tilheyrir umsjónarkerfi vefjarins. Þar er hægt að senda út rafrænar spurninga- kannanir. Allir gátu svarað könnuninni en umsjónarkennarar námskeiða voru sér- staklega beðnir að bregðast við henni. Alls voru 130 kennarar á listanum, þar af 89 í kennaradeild. Voru þeir beðnir að svara því hvort þeir væru umsjónarkennarar eða kennarar þess námskeiðs sem þeir svör- uðu fyrir. Alls voru 205 námskeið í boði í grunnnámi kennaradeildar og svöruðu umsjónarkennarar 24 námskeiða strax og þrír bættust við eftir að ítrekun var send á póstlistann Mvs-starf. Samkvæmt reglum Háskóla Íslands skal birta kennsluskrá ár hvert. Þar skal m.a. koma fram hvaða námskeið eru í boði, kennslufyrirkomulag og kennsluaðferðir, námsefni, verkefni, námsmat, námskröfur og hæfniviðmið (Reglur fyrir Háskóla Ís- lands, 2009). Kennsluskrá Háskóla Íslands er aðgengileg öllum. Með því að skoða hana er hægt að fá yfirlit yfir það sem kennt er í skólanum og þess vegna var hún lögð til grundvallar í rannsókninni. Til að rannsaka þá kosti sem kennaranem- um buðust til að búa sig undir að kenna margbreytilegum nemendahópum í skóla án aðgreiningar voru námskeiðslýsingar allra námskeiða í Kennsluskrá Háskóla Íslands á Menntavísindasviði skólaárin 2009–2011 greindar. Niðurstöður þessarar greinar byggjast því á námskeiðslýsingum grunnnáms Kennaradeildar og spurninga- könnuninni. Til að fá ítarlegri skýringar á inntaki og kennsluháttum voru kennarar á MVS beðnir að svara rafrænum spurningalista á vorönn 2010. Í spurningalistanum voru fjórar meginspurningar og þrjár til átta undirspurningar. Þær voru opnar þannig að svörin yrðu lýsandi fyrir framkvæmd eða vinnubrögð á viðkomandi námskeiði. Þátttakendur voru meðal annars beðnir að tilgreina þætti í námskeiðinu sem hefðu þann tilgang að búa kennaranema undir að vinna með fjölbreytta nemendahópa í skóla án aðgreiningar. Þá var átt við náms- efni, kennsluaðferðir, námsmat, greiningu á þörfum nemenda eða stuðning við þá. Einnig var beðið um útskýringar á því hvernig væri unnið með gildi og viðhorf, þekkingu og skilning, færni og getu. Beðið var um upplýsingar um samstarf, t.d. hvort sérfræðingar í vinnubrögðum í skóla án aðgreiningar kæmu að námskeiðinu eða hvort um teymisvinnu væri að ræða. Yfirleitt voru svör þátttakenda ítarleg og gáfu ákveðna mynd af námskeiðum þeirra; stundum var þó einungis svarað neitandi eða þess getið að spurningin ætti ekki við viðkomandi námskeið. Úrvinnsla gagna og greining Úrvinnsla og greining gagnanna miðaði að því að auka þekkingu og skilning á þeim möguleikum sem kennaranemar hafa á því að styrkja hæfni sína til að vinna í skóla án aðgreiningar. Námskeiðslýsingar og svör kennara úr spurningakönnuninni voru greind eftir hæfniviðmiðum, inntaki og kennsluaðferðum. Við greininguna var hafður til hliðsjónar viðmiðunarramminn um þá hæfni sem talin er mikilvæg kenn- urum sem starfa í skóla án aðgreiningar og áður var kynntur (Evrópumiðstöðin fyrir þróun í sérkennslu, 2011). Hæfnisviðin fjögur eru með áherslu á fjölbreytileika, alla nemendur, samstarf og símenntun kennara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.