Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 144

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 144
144 Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir Notaðar eru kennsluaðferðir leiklistar til þess að koma til móts við ólíka nemendahópa. Þegar leik- list er notuð í skólastarfi eiga allir nemendur jafna möguleika á að taka þátt. Sérstaða og eiginleikar leikrænnar reynslu bjóða upp á einstaka náms- möguleika fyrir nemendur með frávik. Það sama á við nýbúa. Einn kennari sagði: „Nemendur mínir fást við verkefni sem við skoðum saman og ræðum ólíkar lausnir og hvernig nem- endur með ólíkan bakgrunn leggja ólíkan skilning í viðfangsefnin og koma með fjölbreyttar tillögur að lausn.“ Enn annar sagði: Fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat sem miða bæði við einstaklingsmiðað nám og sam- vinnu nemenda. Undirbúningur kennaranema miðast við að þeir nái þeirri hugsun og geti fram- kvæmt að markmið náms í grunnskóla skuli miða við allan hópinn sem og hvern og einn nemanda. Hvergi var þess getið í kennsluskrá að lögð væri áhersla á að kenna kennara- nemum að taka þarfir ólíkra nemenda til greina við námsmat. Það kom fram í svari eins kennara að tekið væri á þessum þætti í námskeiðinu. Þegar kennsluskrá var greind kom í ljós að námsmat fer fyrst og fremst fram í formi prófa, verkefna og rit- gerða. Því er varla hægt að segja að kenn- aranemar kynnist fjölbreyttu námsmati af eigin raun. Þegar niðurstöður eru dregnar saman má sjá að í grunnnámi grunnskólakenn- aranema var, á þeim tíma sem rannsóknin var gerð, ekkert námskeið í kjarna þar sem megináhersla var lögð á skóla án að- greiningar. Skóli án aðgreiningar var hluti af inntaki nokkurra námskeiða en áherslan oftast á kynningu á hugmyndafræði, lög- um og reglugerðum. Í mörgum námskeið- um eru kennsluhættir og inntak fjölbreytt og nemendur búnir undir að kenna fjöl- breyttum nemendahópum. Þau námskeið gætu nýst kennaranemum í skóla án að- greiningar en það fer þó eftir því hvernig kennarar námskeiðsins fjalla um efnið. Umræður Þegar lýsing á námi og kennslu á MVS HÍ er skoðuð í kennsluskrá á árunum 2009–2012 má sjá að hún er lifandi skjal sem er í stöðugri þróun. Ný námskeið eru mótuð, önnur tekin út og inntak nám- skeiða er breytilegt. Þetta verður að teljast jákvætt. Þann fyrirvara verður að hafa á að þótt námskeið séu kynnt í kennsluskrá er ekki víst að þau séu alltaf kennd þar sem nemendafjöldi getur haft áhrif. Það kemur fram í lýsingum á kennaranáminu að það byggist á lögum og aðalnámskrá og ganga verður út frá því að svo sé gert. Í almennum hæfniviðmiðum grunnskóla- kennarafræða kemur ekki fram að nem- endur eigi að þekkja stefnu um skóla án aðgreiningar eða þeir eigi að tileinka sér vinnubrögð sem byggjast á henni (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2009, 2010), en þar sem telja má að hún sé ein af helstu stefnum um skólamál, skipulag og fram- kvæmd og í lögum og aðalnámskrá er byggt á henni verður að teljast eðlilegt að kennaranemar öðlist hæfni til að vinna í anda hennar. Segja má að það sé í sam- ræmi við framsetningu hæfniviðmiða sem eru mjög víð í kennsluskrá; fyrst og fremst er talað um að nemendur eigi að búa yfir almennri hæfni. Ekki er lögð áhersla á að kennaranemar búi yfir hæfni til að beita ákveðnum kenningum eða stefnum. Ef til vill má segja að óbeint sé vísað til skóla án aðgreiningar með viðmiðum um að þekkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.