Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 87
86 hennar á formálum James en hún leggur áherslu á að skömmin hafi mikil áhrif á mótun sjálfsmyndar einstaklinga, ekki síst þeirra sem eru hinseg- in. við getum meira að segja litið svo á, segir hún, að orðið hinsegin (e. queer) vísi fyrst og fremst til fólks sem er „stillt varanlega inn á bylgjulengd skammarinnar“ hvað varðar sjálfsskilning þess og sjálfsmynd.25 Í skrifum Sedgwick um formála James er skömm óaðskiljanleg frá hinsegin kynver- und og meginhugtakið sem hún byggir kenningu sína á tengist enn frem- ur hvoru tveggja; hinsegin gjörningsháttur er hugtak sem hún notar við greiningu á kynverund og vísar til „aðferðar við sköpun merkingar og veru í tengslum við tilfinninguna skömm og síðar stimplun.“26 Hinsegin gjörn- ingsháttur er með öðrum orðum einkenni á ýmsum gjörðum sem skapa merkingu en sú merking þarf ekki að falla ljúflega inn í tvenndarkerfi sam- og gagnkynhneigðar. Slík nálgun á afar vel við Man eg þig löngum þar sem samkynhneigð sjálfsmynd er ekki sjáanleg í söguheimi hennar en sögupersónurnar eru engu að síður á skjön við gagnkynhneigð norm á margvíslegan hátt og sá hinseginleiki mótar mjög persónulega sjálfsmynd þeirra. Skömm Halldórs Erfitt er að ímynda sér skýrara dæmi um sögupersónu sem er „stillt var- anlega inn á bylgjulengd skammarinnar“ – og því hinsegin samkvæmt skil- greiningu Sedgwick – en Halldór Óskar Magnússon í Man eg þig löngum. Pilturinn er, eins og áður segir, feiminn og á erfitt með að tengjast öðru fólki, ekki síst sökum þess að hann telur sig vita fyrir víst að hann sé ekki eins og hann eigi að vera. „Honum hefur alltaf verið sagt að hann væri öðruvísi en allir hinir,“ segir sögumaður skáldsögunnar – sem segir frá í 25 Eve Kosofsky Sedgwick, Touching Feeling, bls. 63. „Queer, I’d suggest, might use- fully be thought of as referring in the first place to this group or an overlapping group of infants and children, those whose sense of identity is for some reason tuned most durably to the note of shame.“ Sú áhersla sem Sedgwick leggur á skömm var nýnæmi þegar skrif hennar um James birtust fyrst, því þótt skömm sé vissulega fyrirferðarmikil tilfinning í lífi hinsegin fólks hefur hún almennt ekki verið lögð til grundvallar við skilgreiningu á því hvað sé hinsegin eða samkynhneigð sjálfsmynd. við slíkar skilgreiningar er oftast miðað við kynvitund, kyngervi og kynhneigð fólks, þ.e. hvernig það upplifir eigið kyn og að hvaða fólki það laðast. Skrif Sedgwick hvetja þannig til þess að hinsegin sjálfsmynd og reynsla sé skoðuð frá fleiri sjónarhornum en kyni og kynferðislegum viðföngum. 26 Sama heimild, bls. 61. „In this usage, „queer performativity“ is the name of a strategy for the production of meaning and being, in relation to the affect shame and to the later and related fact of stigma.“ Ásta KRistín BEnEdiKtsdóttiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.