Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 5
Í h e i m i g e t g á t u n n a r TMM 2012 · 4 5 handa Bjarna Randveri og vantrúarfélagar drógu kæru sína til Siðanefndar til baka rúmu ári síðar, 28. apríl 2011. Siðanefnd hafði þá sætt harðri gagn- rýni úr háskólasamfélaginu fyrir málsmeðferðina og þess var krafist að ný yrði skipuð í staðinn en á það vildu vantrúarfélagar ekki fallast. Síðustu kærunni var svarað með yfirlýsingu frá Kristínu Ingólfsdóttur rektor 15. febrúar 2012, þegar hún sendi öllum starfsmönnum háskólans tilkynningu um að ekkert hafi „komið fram í meðferð málsins sem bendir til þess að viðkomandi stundakennari hafi gerst brotlegur í starfi“.5 Fjórða kæran, sem var lögreglukæra á hendur Bjarna Randveri, var send til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu 27. maí 2011 og var Bjarni m.a. kallaður í yfirheyrslur í tengslum við hana. Lögreglustjórinn felldi hana niður 26. júlí 2012, en rúmum mánuði áður, 18. júní 2012,6 lögðu vantrúarfélagar fram fimmtu kæruna, í þetta sinn aftur til Siðanefndar HÍ en þar var um sömu kæru að ræða og dregin hafði verið til baka 28. apríl 2011. Þeirri kæru var vísað frá 4. október 2012 á þeim forsendum að hún væri tilefnislaus. Í úrskurðinum segir: „Þegar allt framangreint er virt er það mat Siðanefndar að umfjöllun Bjarna Randvers Sigurvinssonar um trúlausa og félagið Vantrú í námskeið- inu Nýtrúarhreyfingar hafi samrýmst viðurkenndum kennsluaðferðum, verið innan ramma lýsingar á viðfangsefnum, efnistökum og markmiðum námskeiðsins og hvorki falið í sér áróður né skrumskælingu.“7 Tekið er fram að í frávísunardómi Siðanefndar felist endanleg niðurstaða þótt vissulega gæti félagið tekið upp á því að kæra Bjarna Randver í sjötta sinn, eða ein- hverja tengda honum.8 Meðhöndlun kærunnar innan háskólans og áróðursspuni Vantrúar í fjöl- miðlum vormánuði 2010 voru alvarleg atlaga að sjálfstæði íslenskra háskóla, þar sem akademískum vinnubrögðum var ýtt til hliðar í nafni blindrar sannfæringar, í nafni fullyrðingagleði sem átti rætur í getgátum og vissu sem varð ekki hrakin með rökum. Það vekur óneitanlega forvitni að forsvars- mönnum Vantrúar hafi ekki einu sinni þótt ástæða til að endurskoða efni nýju kærunnar í ljósi skýringa Bjarna Randvers og nemenda hans. Félagið brást t.d. á engan hátt við 197 síðna skýrslu Bjarna, „Svari við kæru Van- trúar“, sem lögð var fram í maí 2010, og tók ekkert mark á greinargerðum sjö nemenda úr námskeiðinu, en sérhver þeirra lýsti því yfir að kennsluhættirnir hefðu verið í alla staði eðlilegir. Hvaða tilgangi þjónar þessi glæra? Við fyrstu sýn gætu einhverjir lesendur hugsanlega ætlað að ýmislegt væri til í kæru vantrúarfélaga til Siðanefndar HÍ. Kæran er alls 17 síður (tveggja síðna kærubréf og fimmtán síðna viðauki) og henni fylgja 74 af 174 glærum Bjarna Randvers úr glærusettinu „Frjálslynda fjölskyldan“. Í kærubréfinu er því haldið fram „að efnisval og efnistök Bjarna Randvers [séu] siðlaus“. Fullyrt er, án þess að færð séu fyrir því rök, að hann hafi „slík tengsl við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.11.2012)
https://timarit.is/issue/401780

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.11.2012)

Aðgerðir: