Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 117
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2012 · 4 117 Allt þetta, og miklu fleira, er möguleiki í heimi Hálendisins, skáldsögu sem að hætti meistara Lovecrafts skapar „and- rúmsloft kæfandi og óskýranlegs ótta við ytri, óþekkta krafta“ og tekst „að vekja með lesandanum djúpstæða til- finningu ógnar og gefa til kynna snert- ingu við óþekkt svið og öfl“ og lesandi getur ekki annað en hlustað eftir „slætti svartra vængja eða krafsi annarlegra skugga og vera sem byggja ystu mörk hins þekkta heims“. Og þessi heimur á ystu mörkum er okkar veruleiki, eyði- mörkin Ísland. Tilvísanir 1 Allavega samkvæmt því sem ég fann á netinu: Davíð K. Gestsson, „Sumu tekur maður bara eftir í myrkrinu“, ritdómur um Hálendið eftir Steinar Braga á Bókmennta- vef Borgarbókasafnins, bokmenntir.is, http://www.bokmenntir.is/desktopdefault. aspx/tabid-3967/5648_read-29856/, Björn Þór Vilhjálmsson, ritdómur um Hálendið fluttur í Víðsjá, nóvember 2011, http:// www.ruv.is/frett/bokmenntir/halendid- eftir-steinar-braga, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, „Hryllingur á hálendinu“, ritdómur um Hálendið eftir Steinar Braga birtur í Fréttablaðinu 13. nóvember 2011, http://www.visir.is/hryllingur-a-halendinu/ article/2011711129999 og Ingi Freyr Vil- hjálmsson, „Hrunið á hálendinu“, ritdómur um Hálendið eftir Steinar Braga birtur í DV 26. nóvember 2011, http://www.dv.is/ menning/2011/11/26/hrunid-halendinu/. 2 Eini neikvæði ritdómurinn sem ég sá var eftir Arnar Eggert Thoroddsen, „Innstu myrkur“, og birtist í Morgunblaðinu, 12. nóvember 2011, http://www.mbl.is/greina- safn/grein/1399886/?item_num=3&search id=4d40b23ca89d1c9a489bb8ed065b9b40 48917ede&t=1350821627.11. Arnar Eggert finnur bókinni einmitt það til lasts sem ég tel henni til tekna. Davíð K. Gestsson, „Sumu tekur maður bara eftir í myrkrinu“, ritdómur um Hálendið eftir Steinar Braga á Bókmennta- vef Borgarbókasafnsins, bokmenntir.is, http://www.bokmenntir.is/desktopdefault. aspx/tabid-3967/5648_read-29856/. 3 Sjá ritdóma mína á bókmenntir.is, um Sólskinsfólkið (http://www.bokmenntir.is/ desktopdefault.aspx/tabid-3409/5648_read- 21232/) og Útgönguleiðir (http://www. bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid- 3409/5648_read-21280/). 4 Þess má geta að ekki eru allir aðdáendur Steinars Braga eins hrifnir og gagnrýnend- urnir, en ýmsir (yngri, karlkyns) kunn- ingjar mínir, sem hafa áður lýst yfir mikilli hrifningu á fyrri verkum hans, fussa og sveia yfir Hálendinu. Út af fyrir sig finnst mér þetta áhugavert og segja sitt um hvern- ig gildismatið getur verið gerólíkt; fyrir þessum drengjum hefur Steinar Bragi í raun svikið lit með því að skrifa ‚góða bók‘, eitt- hvað sem miðaldra kvenkyns gagnrýnandi er afskaplega ánægð með. Í ljósi þessa mætti vel velta fyrir sér að þrátt fyrir að hafa farið lengra inn á svið for múlu bókmennta og þar með afþreyingarbókmennta, þá hafi Steinar Bragi fjarlægst svið neðanjarðar- bókmennta, sem einkennast oft af hráum stíl og hrákasmíð – sem getur einmitt verið mjög heillandi á sinn hátt. 5 Steinar Bragi, Hálendið, Reykjavík, Mál og menning 2011, bls. 9. Héðan í frá verður vísað til skáldsögunnar með blaðsíðutali í sviga. 6 H. P. Lovecraft, Supernatural Horror in Literature, New York, Dover 1973 (1927), bls. 15 og 16. Þýð. úd. 7 Joseph Conrad, Innstu myrkur, þýð. Sverrir Hólmarsson, Reykjavík, Uglan, íslenski kiljuklúbburinn 1992 (1899), bls. 124. 8 Sjá um þetta í bókum þeirra Carol J. Clo- ver, Men, Women, and Chainsaws: Gender in the Modern Horror Film, London, BFI Publishing 1992 og Vera Dika, Games of Terror: Halloween, Friday the 13th and the Films of the Stalker Cycle Rutherford Madison Teaneck, Faileigh Dickinson Uni- versity Press (Associated University Press, London and Toronto), 1990. Sjá einnig grein mína um hrollvekjur í kvikmyndum, „Af-skræmingar, af-myndanir og aðrar formlegar árásir: Hrollvekjan í daglegu lífi og starfi“ í Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, art.is og Forlagið 1999. 9 Tzvetan Todorov, The Fantastic. A Struct- ural Approach to a Literary Genre, ensk þýðing Richards Howard, Ithaca, New York, Cornell University Press 1987 (1970).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.