Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 111
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2012 · 4 111 Örlagaborgin: Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar – fyrri hluti, Ormstunga: Reykjavík 2012. 4 Atli Harðarson: „Hvað er nýfrjálshyggja?“, Þjóðmál, haust 2010, 3. hefti, 6. árg., s. 85–93; sami: „Sagnfræðileg predikun“, Þjóðmál, haust 2012, 3. hefti, 8. árg., s. 76–82 og Geir Ágústsson: „Í nafni henti- stefnunnar“, Þjóðmál, haust 2012, 3. hefti, 8. árg., s. 86–91. Ritdómar Atla eru um Eilífðarvélina og Örlagaborgina en gagn- rýni Geirs um Kreddu í kreppu. 5 Richards, J.W.: Peningar, græðgi og Guð: hvers vegna kapítalisminn er lausnin en ekki vandamálið, (Elín Guðmundsdóttir þýddi), Ugla: Reykjavík 2011. Sjá guðfræðilega gagnrýni á hana eftir Ragnar Gunnarsson: „Nokkrir þankar um Guð og stjórnmálin: Umfjöllun um bókina Peningar, græðgi og Guð eftir John W. Richards“, Bjarmi, tímarit um kristna trú, 2. tbl., 106. árg., júlí 2012, s. 12–17. 6 „Nauðung getur aðeins átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. […] Þetta gildir hvort sem um er að ræða ofbeldi til að sporna við reykingum eða til að refsa fólki fyrir að borga ekki skatta í þágu banka og annarra fyrirtækja sem reiða sig á ríkisstuðning eða til að neyða fólk til að borga fyrir áskrift að útvarpsstöð eða til að stjórna innihaldi matvæla eða ofbeldi gegn minnihlutahópum eða ofbeldi sem ætlað er að bæta stöðu minnihlutahóps.“ (Gunn- laugur Jónsson:Ábyrgðarkver: bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð, Sögur: Reykja- vík 2012, s. 82.) Ekki má heldur gleyma útgáfu á helstu skáldsögum Ayns Rand en nú þegar hafa Uppsprettan (Þorsteinn Sigurlaugsson þýddi, Almenna bókafélagið: Reykjavík 2011; hún kom raunar fyrst út í íslenskri þýðingu undir heitinu Uppruninn (Fjölsýn: Reykjavík 1990)) og Undirstaðan (Elín Guðmundsdóttir þýddi, Almenna bókafélagið: Reykjavík 2012) komið út og reglulegum greinaskrifum frjálshyggju- sinna í tímaritið Þjóðmál. Vafalítið gleymi ég einhverju í þessari upptalningu en í raun má segja að merkilegt nokk standi útgáfa á verkum frjálshyggjumanna í þó nokkrum blóma um þessar mundir. 7 Í ritdómi sínum um bókina lýsir Geir Ágústsson hentistefnu Stefáns sem þægi- legri aðferð til þess að afsaka öll mistök sem geti orðið við útfærslu hennar; þá sé alltaf hægt að kenna einhverjum utanað- komandi þáttum um: lélegri framkvæmd, misskilningi á stefnunni o.s.frv. – en aldrei stefnunni sjálfri. (Geir Ágústsson: „Í nafni hentistefnunnar“, Þjóðmál, haust 2012, 3. hefti, 8. árg., s. 86–87.) Nú á sú gagnrýni ekki aðeins við um miðju- og hentistefnu, eins og reynslan sýnir, en hún vekur þó óneitanlega spurningu um hvort ekki sé líklegra að hentistefna Stefáns birtist í stjórnmálum sem slík tækifærismennska, þar eð minna fer fyrir stefnufestu í henni. 8 Stefán Snævarr segir t.a.m. „mjög umdeilt“ að það „hafi verið búandkörlum efnahags- lega skaðvænlegt eður ei […] að bithagar og veiðilendur sem allir gátu áður nýtt að vild“ voru „einkavædd“ á 18. öld (276). Raunar hefur heimildin sem hann vísar í í því sambandi aðeins að geyma afdráttar- lausan neikvæðan dóm um „girðingarnar“ og því má segja að út frá því gerist Stefán hér sekur um óhóflega hófsemi í túlkun. (Cheyney C. Ryan: „Yours, Mine and Ours: Property Rights and Individual Liberty“, Reading Nozick: Essays on Anarchy, State, and Utopia, (ritstjóri Jeffrey Paul), Basil Blackwell: Oxford 1982, s. 323–343.) 9 Gauti Kristmannsson: „Örlagaborgin“, Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 21.06.2012. Sjá: http://www.hugras.is/2012/06/orlaga- borgin/. 10 Dæmi um ítarlega fræðilega gagnrýni á annað verk Einars Más er að finna í ritdómi Davíðs Kristinssonar og Hjörleifs Finns- sonar, „„Sápukúlur tískunnar“. Um Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson“ (Hugur, tímarit um heimspeki 19 · 2007, s. 142–178). 11 Um ólíkar túlkanir á iðnbyltingunni sjá t.d. pistil Stefáns Snævars: „Iðnbyltingin og Einar Már“, Eyjan, 23.09.2012. Sjá: http:// blog.pressan.is/stefan/2012/09/23/idnbylt- ingin-og-einar-mar/. 12 Atli Harðarson: „Sagnfræðileg predikun“, Þjóðmál, haust 2012, 3. hefti, 8. árg., s. 77. 13 „Fyrirtækjasamsteypur í íslensku umhverfi. Ræða eftir Þór Sigfússon á fundi FVH 13. maí 2004“, Viðskiptaráð Íslands, 13.05.2004. Sjá: http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/318/.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.