Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 30
B j a r n i R a n d v e r S i g u r v i n s s o n 30 TMM 2012 · 4 nefnist Svar við kæru Vantrúar og lögð var fyrir Siðanefnd HÍ 17. maí 2010 en hér verður sjónum fyrst og fremst beint að umfjöllun minni um Helga og vægi hans í trúarsögu landsmanna á síðari árum. Kærumál Vantrúar Í kæru Vantrúar, félags yfirlýstra trúleysingja sem ýmsir hverjir skilgreina sig sem „herskáa“3 og segjast „berjast gegn boðun hindurvitna í samfélaginu, s.s. skipulögðum trúarbrögðum, skottulækningum og gervivísindum“,4 er því haldið fram að ég kynni ljóðskáldið og mótmælandann Helga Hóseasson einungis sem „orðljótt níðskáld og klámkjaft“ og spurt hvort ég gefi „sann- gjarnt yfirlit um „mannréttindabaráttu“ hans“, baráttu hans við kirkjuna eða trúleysi hans.5 Siðanefndarfulltrúarnir tóku þegar í stað undir getgátur vantrúarfélaga og töldu óhæfu að Helgi Hóseasson, veikur maðurinn, væri yfirleitt nefndur á nafn í háskólakennslu. Í grein sinni „Greinargerð í siðanefndarmáli“ í Morgun blaðinu 8. desember 2011 segir Þórður Harðarson, formaður Siða- nefndar HÍ: Kannski er þungamiðjan í kærunni röð af glærum, þar sem BRS birtir óviðfelldnar og klámfengnar vísur um þekkt fólk: Forseta, tvo ráðherra, tvo biskupa og a.m.k. einn prest. Kveðskapurinn er eftir látinn mann, sem ekki mun hafa gengið heill til skógar, en tengdist Vantrú. Töldu vantrúarmenn, að BRS vildi með þessu sýna nemendum sínum dæmigerðan málflutning Vantrúar. Bentu þeir á, að mikil ábyrgð væri lögð á íslenska guðfræðinga af lútersskóla að fjalla um trúarhreyfingar, sem þeir virtu e.t.v. ekki mikils.6 Um afdrif kærunnar er það að segja að Vantrú dró hana til baka 28. apríl 2011 en lagði hana fram á nýjan leik ári síðar. Ný sérskipuð Siðanefnd HÍ komst að þeirri niðurstöðu 4. október 2012 að kæran væri tilefnislaus og vísaði henni frá. Barátta Mótmælanda Íslands Helgi Hóseasson varð landskunnur fyrir andúð sína á þjóðkirkju og kristindómi og baráttu fyrir því að skírn sín yrði tekin til baka og það skráð í þjóðskrá. Það var á sjöunda áratug liðinnar aldar sem hann hóf baráttu sína fyrir alvöru, fyrst árið 1962 þegar hann leitaði til Sigurbjörns Einars- sonar biskups eftir því sem hann kallaði „afskírn“ og með fyrirspurn um hvort „ríkisvaldinu bæri ekki skylda til að fallast á ónýtingu skírnar- og fermingarsáttmála síns og votta það í þjóðskrá, ef hann færi fram á það“, og síðan tveimur árum síðar þegar hann höfðaði mál gegn biskupi til að fá hann dæmdan til að ógilda skírnarsáttmálann. Dómsmálinu var vísað frá á öllum dómsstigum og enginn af þeim prestum sem Helgi leitaði til féllst heldur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.