Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 86
86 TMM 2012 · 4 Bergur Ebbi Benediktsson Mælanlegir yfirburðir Nokkur orð um spegla Í hryllingsmyndum er algengt að nota spegla til að búa til óþægilegar aðstæður. Kona stendur við baðherbergisvask og lokar skáp fyrir framan sig. Á skáphurðinni er spegill og skyndilega sjáum við hrottalegan hnífamann í speglinum. Mér finnst óþægilegt þegar speglar eru sýndir í kvikmyndum því þá getur verið stutt í skyndi- lega bregðu. Óhugnanlegast af öllu er þegar spegilmynd svíkur. Karl stendur fyrir framan spegil og horfir á sjálfan sig. Svo bregður hann sér frá en mynd hans er enn í speglinum starandi tómum augum fram á við. Þá hefur spegilmyndin öðlast sjálf- stætt líf sem frummyndin ræður ekki við. Hvernig tilfinning ætli það sé? Að ganga um göturnar en vita að heima, inni á baðherbergi, stari spegilmynd þín tómum augum út í loftið? Ég held að það sé óþægileg tilfinning en hún venjist – eins og flest. Spegilmynd heillar þjóðar er ekki hægt að koma fyrir í eiginlegum spegli. Slíka spegilmynd er fremur að finna í verkum listamanna, spjalli fólks sem þekkist lítið, til dæmis í fermingarveislum eða fjölmiðlum. Fjölmiðlar, eða öllu heldur það sem í þeim kemur fram, eru spegilmynd okkar. Gagnrýni á störf fjölmiðla er á endanum alltaf gagnrýni á okkur sjálf. Atburðarás sunnudagsins 30. september 2012 Sunnudagurinn 30. september 2012 var ósköp venjulegur dagur á Íslandi. Hvað veður snerti var hann reyndar með miklum ágætum. Sólin skein víðsvegar um land- ið, hitinn náði allt að 10 stigum og rauðgul haustlaufin bærðust ekki í logninu. Ég veit ekki hvað fólk gerði þennan dag. Sumir þvoðu þvott eða tóku til, aðrir fóru í golf, sumir lágu veikir í rúminu. Þetta var ósköp venjulegur dagur í lífi þjóðarinnar. Það var í sjálfu sér ekkert að frétta. En fréttamenn stóðu samt vaktina þennan dag, eins og alla aðra daga, þó það stæði lítið upp úr í fréttum. Þegar komið var fram á kvöld kom þó eitthvað nógu merkilegt fram til þess að þrír af helstu fréttamiðlum landsins birtu allir sömu frétt- ina.1 Mbl.is reið á vaðið kl. 19.03 með þessa stílfærðu fyrirsögn: „Íslendingar „stærstir“ í Evrópu“ – Ef fólk las aðeins fyrirsögnina var ekki ljóst um hvað fréttin snérist en 48 mínútum síðar birtist þessi fyrirsögn á visir.is: „Íslenskir karlmenn með stærsta liminn í Evrópu“ Á d r e p u r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.