Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 64
Þ o r s t e i n n Þ o r s t e i n s s o n 64 TMM 2012 · 4 í mínu stórkostlega iðjuleysi.“ Kvæðasafn og greinar, bls. 354 og 360–61. – Til mótvægis er hollt að lesa tilvitnaða grein Sveins Skorra um tilurð Tímans og vatnsins sem sýnir glöggt hve mjög Steinn vandaði til ljóðanna. – Þá mætti nefna hér það sem Ingi Bogi Bogason hefur eftir Kristjáni Albertssyni (Lesbók Mbl. 20.5.89) að Steinn hafi sagst hafa orðið „alveg nýr maður“ við lestur Súrrealistaávarpsins: „Ég gæti ekki lifað ef ég hefði ekki lesið þessa bók“. Nú er ávarp Bretons nokkuð hart undir tönn og það þarf trúgjarnari mann en mig til að taka söguna alvarlega og gera því skóna að Steinn hafi lært af riti Bretons að yrkja Tímann og vatnið. Enda er f lokkurinn ekki súrrealismi heldur skáldskapur hins sjálfumnæga ljóðs. Hitt má telja víst að Steinn hafi aflað sér allgóðra upplýsinga um stefnuna, t.a.m. hjá sér sigldari mönnum sem hann umgekkst í Unuhúsi en þar var mikill suðupottur hugmynda á þessum árum. Reyndar eru orð Steins grunsamlega lík ummælum Halldórs Kiljans Laxness í bréfi til Erlendar í Unuhúsi (9. janúar 1926): „Surrealisminn opnar nía heima […] hann hefur orðið mér ní endurfæðing, svo að ég er alt annar maður en ég var“, sbr. Þorstein Þorsteinsson: „Mannabörn eru merkileg“, Skírnir (haust 2011), bls. 362. 34 Sbr. það sem Matthías Johannessen hefur eftir Steini í Miðnætursamtali: „[É]g hef aldrei getað skilið þau skáld, sem nenna að tala um sín eigin verk. Það hlýtur að vera mjög óþægilegt sálarlíf. Skáldskapur er eða er ekki, hvað sem höfundurinn segir.“ Kvæðasafn og greinar, bls. 360. 35 „Mes vers ont le sens qu’on leur prête.“ Œuvres I, bls. 1509. 36 „Hvað táknar þá lífið …? · Á aldarafmæli Steins Steinarr“, Andvari 2008. 37 Kvæðasafn og greinar, bls. xxvii. 38 „Bréf um alþíng“, Ný félagsrit V, bls 82. (OHÍ, f lettan ‚eilífð‘.) 39 Fleiri hafa þó lýst svipaðri skoðun. Þannig vitnar Kristín Þórarinsdóttir („Og líf mitt stóð kyrrt eins og kringlótt smámynt“, Skírnir (vor 2008), bls. 74) í séra Heimi Steinsson er hafi talið loka- ljóðið „dýrustu trúarjátningu, sem íslenskt skáld hefur saman sett á tuttugustu öld“. 40 „l’unité d’un texte n’est pas dans son origine, mais dans sa destination“. Roland Barthes: „La mort de l’auteur“, Le bruissement de la langue, bls. 69. Heimildir Abrams, M.H.: The Mirror and the Lamp · Romantic Theory and the Critical Tradition [1953], Oxford, Oxford University Press, 1971. Barthes, Roland: „La mort de l’auteur“, Le bruissement de la langue · Essais critiques IV, Paris, Édition du Seuil,1984. Benn, Gottfried: Probleme der Lyrik, Wiesbaden, Limes Verlag, 1951. Bloom, Harold: The Western Canon · The Books and School of the Ages, New York, Riverhead Books, 1995. Brooks, Cleanth: „Keats’s Sylvan Historian“, The Well Wrought Urn · Studies in the Structure of Poetry, New York & London, Harcourt Brace and Company (A Harvest Book), 1970. Carleton, Peter: „‚Tíminn og vatnið‘ í nýju ljósi“, Tímarit Máls og menningar 2/1964. Carroll, Lewis: Through the Looking-Glass, The Complete Illustrated Works, New York, Gramercy Books, 1982. Culler, Jonathan: Literary Theory · A very Short Introduction, Oxford, Oxford University Press, 2000. Eliot, T.S.: „The Frontiers of Criticism“, On Poetry and Poets, London, Faber and Faber, 1957. Gunnar Kristjánsson: „Hvað táknar þá lífið …? · Á aldarafmæli Steins Steinarr“, Andvari 2008. Hannes Pétursson: Úr hugskoti · Kvæði og laust mál, Reykjavík, Iðunn, 1976. Höllerer, Walter (Hrsg.): Theorie der modernen Lyrik · Dokumente zur Poetik I–II, neu hrsg. von Norbert Miller und Harald Hartung, München, Carl Hanser Verlag, 2003. Hough, Graham: An Essay on Criticism, London, Duckworth, 1973. Ingi Bogi Bogason: „Ekki er gott að skáldin séu skyrtulaus“ [Viðtal við Kristján Albertsson], Les- bók Morgunblaðsins 20.5.1989. Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur I, safnað hafa J. Árnason og Ó. Davíðsson, Kaup- mannahöfn, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1887.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.