Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 25
Í h e i m i g e t g á t u n n a r TMM 2012 · 4 25 42 Greinarnar eftir Egil Helgason gegn trúleysi í marsmánuði 2007 eru: „Wagner í dragi, ofstækis- fullt trúleysi, kosningaauglýsingar“, Vísir, 2. mars 2007; „VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan“, Vísir, 6. mars 2007; og „Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarð- ar“, Vísir, 10. mars 2007. Í greininni frá 6. mars lýsir Egill m.a. skoðun félaga síns á íslenskum trúleysingjum og leggur út af henni: „„Þetta sýnir hvað það getur farið illa með menn að alast upp í einangruðu lútersku samfélagi við heimskautsbaug,“ sagði vinur minn einn eftir að hann hafði lesið athugasemdir eftir herskáa trúleysingja hér á vefnum. Þessi f lokkur manna kemur víða við – heldur meðal annars úti vef sem heitir Vantrú – og fólk með þessar skoðanir reynir líka að hasla sér völl innan stjórnmálaflokka, nú síðast í Vinstri grænum.“ 43 Egill Helgason: „Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar“. 44 Sama. 45 Egill Helgason: „Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar“. Stytta útgáfu greinar- innar má finna hér: http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2007/03/10/fordomar-lifið-a-miðjunni- friðlysing-skerjafjarðar/. Óstytta og upprunalega útgáfu greinarinnar og þá sem vitnað er til hér má finna á vefsafni.is (þar varðveittust athugasemdirnar): http://wayback.vefsafn.is/ wayback/20070328000000/http://visir.is/article/20070310/SKODANIR02/70310072/1078 [sótt 7. september 2012]. 46 Egill viðurkennir sjálfur að hafa eytt athugasemdum við skrif sín og það er staðfest af Matthíasi Ásgeirssyni og Óla Gneista Sóleyjarsyni. Sjá Matthías Ásgeirsson: „Egill Helgason eyðir athugasemdum“, Örvitinn, 3. mars 2007; og Óli Gneisti Sóleyjarson: „Egill Helgason eyðir eigin kommenti (og svari mínu)“, Gneistinn, 3. mars 2007; og „Egill Helgason hringdi í mig“, Gneistinn, 6. mars 2007. 47 Óli Gneisti Sóleyjarson: „Hvað er málið?“, Gneistinn, 2. mars 2007. 48 Hjalti Rúnar Ómarsson: „Ofstækisfullur kverúlant?“, Vantrú, 6. mars 2007. 49 Óli Gneisti Sóleyjarson: „Egill Helgason hringdi í mig“. 50 Egill Helgason: „Ofstæki“, Silfur Egils, 4. september 2007: http://eyjan.pressan.is/silfur- egils/2007/09/04/ofstæki/ [sótt 7. september 2012]. 51 Vantrú: „Egill Helgason og Vantrú“, 4. september 2007. 52 Hér er líklega að finna skýringuna á því hvers vegna Bjarni Randver var kærður fyrir að birta glæru með ýmsum áhrifavöldum trúleysingja. Vantrúarfélagar hafa líklega túlkað það sem atlögu að sjálfstæðri hugsun þeirra. 53 Svanur Sigurbjörnsson: „Egill fer röklausum hamförum“, 4. september 2007: http://svanurmd. blog.is/blog/svanurmd/entry/302823/ [sótt 7. september 2012]. 54 Af umræðuþræði pistilsins „Egill Helgason og Vantrú“, 4. september 2007. Sjá Khomeni 05/09/07, kl. 09:47. Umræðurnar um Egil leysast f ljótlega upp eftir að „Guðjón“ setur fram þá fullyrðingu að hann hafi aldrei hitt trúmann sem ekki líti á Dawkins sem ofstækismann (Guð- jón – 05/09/07, kl. 08:18) og að „eitt helsta einkenni á rótæku [svo] trúleysi í anda Dawkins [sé] þessi algjör [svo] fullvissa um réttlæti málstaðarins og jafnfram [svo] djúpstæð fyrirliting [svo] á andstæðingum sínum“. Hugmyndafræði Dawkins er að mati Guðjóns „fasísk í eðlis [svo] sínu og ef Dawkins nær að hafa áhrif í framtiðinni [svo] liggur beint við að einhvertíma [svo] kemst til valda alræðisstjórn sem hallast að hugmyndafræði Dawkins myndi sú stjórn handa [svo] um verkið sem verður aldrei unnið með orðum einu þ.e. að upprætta vírusin [svo] illskeitta [svo] þá er ofbeldi og morð eina raunhæfa leiðin til þess að hrinda stefnu Dawkins í framkvæmd“ (Guðjón – 05/09/07, kl. 16:53 og 05/09/07, kl. 22:50). Deilurnar við Guðjón ná yfir rúma 5 daga og eru 71 færsla (frá Guðjóni (05/09/07, kl. 08:18) til Sigurðar Karls Lúðvíkssonar (10/09/07, kl. 14:02)). Þær fylgja gamalkunnu mynstri, enda segir vantrúarfélaginn Þórður Ingvarsson snemma í ,rökræðunum‘: „Grunar að það sé ekki langt í að gripið verði í rökræðutaktíkina „kommúnasism ann“ til að sýna fram á skaðsemi trúleysis og vísinda“ (06/09/07, kl. 00:31). Bjarni var því kærður af vantrúarfélögum fyrir að birta glæru sem snýst um svo djúpstæð ágreiningsatriði að flestir félagsmanna þekkja þau á svipstundu. 55 Sjá Matthías Ásgeirsson: „Krulli kverúlant“, 4. september 2007: http://www.orvitinn.com/ 2007/09/04/09.01/ [sótt 7. september 2012]. 56 Matthías Ásgeirsson: „Er Krulli kverúlant nasisti?“ 26. október 2007: http://www.orvitinn. com/2007/10/26/00.26/ [sótt 7. september 2012].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.11.2012)
https://timarit.is/issue/401780

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.11.2012)

Aðgerðir: