Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 17
Í h e i m i g e t g á t u n n a r TMM 2012 · 4 17 aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar. Þetta mun líka hafa tíðkast í kommúnistaríkjum. Í gamla Austur-Þýskalandi voru haldnar fermingar í anda díalektískrar efnishyggju – Jugendweihe.“44 Rúmri viku síðar áréttar Egill skoðun sína um hófsöm sjónarmið í pistli sem fjallar um fordóma og „lífið á miðjunni“. Honum leiðist ekki síst ofstæki ýmissa íslenskra trúleysingja og hann líkir gagnrýni þeirra við ofsóknir á hendur trúarhreyfingum í Sovétríkjunum sálugu. Það er sérstaklega for- vitnilegt að þessar hugleiðingar um ofbeldisfullt guðleysi er ekki lengur að finna í pistli Egils, þeim hefur verið eytt: Síðustu dagana hef ég til dæmis fengið yfir mig gusur frá hópi mannna [svo] sem mér liggur við að kalla vantrúartalibana. Ég er sammála Mikael Torfasyni sem skrifar og segist hafa haldið að trúleysi fæli í sér umburðarlyndi – en svo hafi hann komist að öðru. En þá má ekki gleyma því að í rússnesku byltingunni leiddi trúleysið til þess að guðshús voru jöfnuð við jörðu og prestar voru fangelsaðir og drepnir. Illt er að æra óstöðugan. Það vitum við sem erum á miðjunni og viljum helst að öll dýrin í skóginum séu vinir. Maður er ekki fyrr búinn að setja fram hugsun sem er and- stæð hinu ofsafengna trúleysi en trúleysingjarnir hópast á vefinn. Athugasemdakerfið fyllist á örfáum mínútum. Get a life – hugsar maður. Hafið þið ekkert betra að gera? Sum kommentin eru svo dónaleg að maður neyðist til að fjarlægja þau.45 Ofstækisfullt trúleysi getur leitt til ofsókna og morða segir Egill, dregur fram talibanastimpilinn og vekur upp spurningar um hvort einhver skyldleiki sé með félagslegri hreyfingu á borð við Vantrú og herskáum bókstafstrúar- hreyfingum. Egill var gagnrýndur fyrir pistla sína í athugasemdadálkinum sem fylgir þeim en fátt eitt hefur varðveist af þeim harðskeyttustu þar sem Egill eyddi öllum sem honum voru á móti skapi.46 Þó tóku ýmsir vantrúarfélagar til máls á eigin síðum. Óli Gneisti Sóleyjarson lét t.a.m. þau orð falla að honum þætti það óskiljanlegt hvernig „Egill Helgason náði að teljast merkilegur þáttastjórnandi“. Hann hafi vissulega náð að fylla „upp í ákveðið tómarúm með þætti sínum en merkilegri [sé] hann ekki. Ég man reyndar ekki eftir að hafa horft á einn einasta þátt af Silfri Egils í heild sinni og ég hef aldrei saknað þess.“47 Auk þessa voru skrif Egils gerð að umræðuefni á vef Van- trúar. Í greininni „Ofstækisfullur kverúlant?“ frá 6. mars 2007 ræðir Hjalti Rúnar Ómarsson sérstaklega nýleg greinaskrif hans og gagnrýnir Egil fyrir að tjá sig um mál sem hann hafi lítið vit á.48 Líklega náðu átökin milli Egils Helgasonar og vantrúarfélaga fyrstu vikuna í mars táknrænu hámarki þegar Egill hringdi heim til Óla Gneista og bannaði honum að senda inn athugasemdir við skrif sín. Á þennan hátt lýsir Óli Gneisti samskiptum sínum við þáttastjórnandann: Egill Helgason er ekki hrifinn af því að fólk leiðrétti rangfærslur hans. Í dag er hann búinn að eyða bæði svari frá mér og Matta við nýjasta pistill sinn. Ég ákvað að prufa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.