Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Blaðsíða 23
Í h e i m i g e t g á t u n n a r
TMM 2012 · 4 23
„Bjarni vann, Háskóli Íslands tapaði“, 6. október 2012 (07/10/12, kl. 14:26 og 22:05): http://
www.vantru.is/2012/10/06/16.30/ [sótt 9. október 2012].
7 „Ákvörðun siðanefndar Háskóla Íslands samkvæmt 4. gr. starfsreglna nefndarinnar í máli nr.
3/2012“, bls. 11. Formaður Siðanefndar HÍ í fimmta kærumáli Vantrúar er Björg Thorarensen
prófessor við Lagadeild á Félagsvísindasviði en aðrir nefndarmenn eru Hafliði Pétur Gíslason
prófessor í Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og Sveinbjörn Björnsson
eðlisfræðingur.
8 Ritstjórn Vantrúar heitir því að bregðast við úrskurði Siðanefndar með einhverjum hætti í rit-
stjórnargreininni „Bjarni vann, Háskóli Íslands tapaði“, 6. október 2012: http://www.vantru.
is/2012/10/06/16.30/ [sótt 6. október 2012].
9 Kæra Vantrúar til Siðanefndar Háskóla Íslands, bls. 4. Hér eftir verður blaðsíðutal kærunnar
tilgreint í sviga aftan við tilvitnun.
10 Níels Dungal: Blekking og þekking. Reykjavík: Helgafell 1948.
11 Egill Helgason: „Furðuleg framsetning á kennsluefni“, 26. desember 2011: http://silfuregils.
eyjan.is/2011/12/26/furduleg-framsetning-a-kennsluefni/ [sótt 10. febrúar 2011].
12 Hér má nefna kenningar um ímynduð ítök Bjarna Randvers í íslenskri samfélagsumræðu
sem finna má á umræðuþræðinum „SBR“: Frelsarinn, 2/10/2009, kl. 8:53; Reynir Harðarson:
12/2/2010, kl. 15:22; Matthías Ásgeirsson, 11/3/2010, kl. 2:47; Frelsarinn, 11/3/2010, kl. 3:31; Óli
Gneisti Sóleyjarson, 7/4/2010, kl. 5:52; og Sindri Guðjónsson, 25/4/2010, kl. 6:40.
13 Bjarni Randver Sigurvinsson: „Samráðsvettvangur trúfélaga á Íslandi og samskipti Þjóð-
kirkjunnar við önnur trúarbrögð“, Bjarmi 2. tbl. 2. árg., júlí 2008, bls. 27–31.
14 Bjarni Randver Sigurvinsson: „Kveðja og velfarnaðarósk“. Bréf sent inn á kennsluvef HÍ til allra
nemenda námskeiðsins „Nýtrúarhreyfinga“, 6. desember 2009.
15 Sjá athugasemd Egils Óskarssonar við ritstjórnargreinina „Bjarni vann, Háskóli Íslands tapaði“
(10/10/2012, kl. 19:40).
16 Sjá t.d. Níels Dungal: Blekking og þekking, bls. 9, 25, 114, 148, 185, 212, 355, 469, 478, 480 og 493.
Gott dæmi er setningin: „Það er ávallt hægara að reka og teyma skynlausar skepnur heldur en
hugsandi menn“, bls. 469. Í innganginum segir Níels bókina skrifaða „frá sjónarmiði mannsins
sem hugsar meira en hann trúir“ (bls. xv).
17 Athugasemd Matthíasar Ásgeirssonar um bloggfærslu sína „Punktar um umfjöllun“ (af http://
www.orvitinn.com), 24. janúar 2012 (31/01/2012, kl. 10:36).
18 Egill Helgason: „Furðuleg framsetning á kennsluefni“, 26. desember 2011.
19 Bjarni segir orðrétt á glærunni: „Myndin hér til hliðar er af bloggsíðu framhaldsskólakennara
í Reykjavík. Lengst af var síðan öllum aðgengileg en er nú aðeins fyrir innskráða. Múslimar á
Íslandi mótmæltu síðunni hjá Morgunblaðinu og viðkomandi framhaldsskóla. Höfundur tekur
þátt í umræðum hjá Vantrú en óvíst er hvort hann telst félagi.“
20 Egill Helgason: „Furðuleg framsetning á kennsluefni“, 26. desember 2011.
21 Valgarður Guðjónsson: „Er svona í lagi í HÍ?“ 27. apríl 2010: http://blog.eyjan.is/ valgardur/
2010/04/27/er-svona-i-lagi-i-hi/.; Valgarður Guðjónsson: „XIII Guðfræði í HÍ: Þögnin rofin.
Viðbrögð: Valgarður Guðjónsson,Vantrú, 11/03/2010, kl. 11:04“: http://www.vantru.is/
2010/03/10/13.00/.
22 Yfirlýsingarnar er allar að finna í athugasemdadálkinum undir færslu Egils Helgasonar
„Furðuleg framsetning á kennsluefni“ frá 26. desember 2011.
23 Ásgeir: Athugasemd við bloggfærslu Matthíasar Ásgeirssonar „Punktar um umfjöllun“, 24.
janúar 2012 (28/01/2012, kl. 13:21).
24 Hér skiptir litlu máli þó að stuðningsmenn Vantrúar kjósi allir að líta framhjá þeirri staðreynd
að á glærunni er greint á milli herskás málflutnings Dawkins og fylgismanna hans og svo hat-
urshreyfinga. Hugmyndin er sem sagt sú að ýmsar haturshreyfingar geti nýtt sér rök róttækra
guðleysingja málstað sínum til framdráttar. Þótt hér sé greint á milli róttækrar trúleysishug-
myndafræði og haturshreyfinga hefði Bjarni auðveldlega getað gengið enn lengra í glærunni en
hann gerði því að fjölmargir andstæðingar trúleysis hafa að engu þennan greinarmun.
25 Bjarni Randver Sigurvinsson: „Nýtrúarhreyfingar“: https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.
php?tab=nam&chapter=namskeid&id=01751420096 [sótt 20. janúar 2011].
26 Athugasemd Bjarna Randvers Sigurvinssonar við færslu Egils Helgasonar „Furðuleg fram-
setning á kennsluefni“ (26/12/11, kl. 23:05).