Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Side 115
R i c h a r d Wa g n e r o g g y ð i n g a r TMM 2014 · 2 115 heldur er Mann augljóslega sjálfur að vísa í bók Adornos, sem var að vísu ekki komin út á þessum tíma, en Mann hafði árið 1944 lesið þá fjóra kafla hennar sem áður höfðu birzt.50 Barry Millington segir hugmyndina komna frá Egon voss og vísar í ritgerð eftir hann.51 En þar er heldur ekkert annað að finna en enduróm frá Adorno: „Hann [Beckmesser] tekur ekki eftir að hann er farinn að garga frekar en syngja til að yfirgnæfa hamarshöggin, og er að lokum eins og undir þrýstingi að ljúka söng sínum, hvað sem það kostar, alls ekki ólíkt gyðingnum í þyrninum, sem gat ekki hætt að dansa – eins og Grimm-ævintýrið segir frá – meðan leikið var á fiðluna.“52 Mér virðist einsýnt, þar til annað kemur í ljós, að hugmyndin birtist fyrst í „Nuremberg“-grein Millingtons. Hann bendir á að orðið Dornenhecke komi tvisvar fyrir í prófsöng Walthers í fyrsta þætti Meistarasöngvaranna. Þegar Walther er búinn að syngja um vorið og fuglakvakið heyrir hann Beckmesser inni í merkjaraklefa sínum kríta látlaust á töflu sína. Þá syngur hann: In einer Dornenhecken von Neid und Gram verzehrt, mußt’ er sich da verstecken der Winter, grimmbewehrt. Inni í þyrnigerði, tærður af öfund og gremju varð hann að fela sig, veturinn, brynjaður [eða vopnaður] grimmd. Og seinna, þegar Beckmesser hefur komið fram úr klefanum, allir meistar- arnir nema Sachs hafa hneykslazt með honum á söng Walthers, en Sachs fær Walther til að ljúka við sönginn, þrátt fyrir mótmæli hinna meistaranna, þá syngur Walther: Aus finst’rer Dornenhecken die Eule rauscht hervor, tät rings mit Kreischen wecken der Raben heis’ren Chor: úr myrku þyrnigerði þýtur uglan fram og vekur með gargi hásan hrafnakórinn allt um kring. Millington heldur því fram að hér sé Wagner vísvitandi að vísa í ævintýrið, og það á svo (með einhverjum dularfullum hætti) að sanna að Wagner hafi gefið Beckmesser einkenni gyðinga. Meginrökin eru að orðið „grimmbewehrt“, sem ég hef þýtt lauslega sem „brynjaður [eða vopnaður] grimmd“, sé orða- leikur og megi einnig lesa „Grimm-bewährt“, nefnilega „Grimm-vottaður“, og þá í merkingunni „eins og Grimm-bræðurnir hafa vottað (eða stað- fest)“. „Enginn,“ segir Millingon, „sem er kunnugur ritstíl Wagners getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.