Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 200
22
447, ch 7 strond / þeirra siner voru þeir Helge sonur Osuyfs hins spaka og Biorn fader
Vigfusar j Drapuhlyd- Vilgeir hiet hinn þridie son Ottars Biarnar sonar- 15
ch 8 8 CAP.
Þðrolfur mostra sk(iegg) qvongadest j elle sinne, og fieck þeirar konu er Vnnur hiet,
seigia sumer ad hun hafe vered dðtter Þorsteinz raudz enn Are ÞorgylGon hinn frðde, 3
telur hana med aungu mðte med hanz bórnum- þaug Þorolfur og Vnnur, áttu son er
Steirn hiet, þennan gaf Þorolfur Þðr vin synum og kallade hann Þorstein, og var
þesze suejrn allbrádgiórdur- Hallsteirn ÞorolfBon fieck Oskar, dottur Þorsteinz 6
raudz- Þorsteirn hiet son þeira- hann fðstrade Þorolfur og kallade Þorstein suartann,
sinn son kallade hann Þorstein þoskabýt.
ch 9 CAP 9.
Þennann tyma kom vt Geirrydur sister Geirraudz á Eyre, hann gaf henne bustad j
Borgardal firer jnnan Alftafiord, hun ljet setia skala sinn á þiðdbraut þuera, og 3
skylldu aller menn ryda þar j giegnum, þar stod jafnan bord og matur á giefenn þeim
huorium er hafa villdu, af þeszu þðtte hun hid mesta gaufug qvende. Geyr-rydur
hafde áttann Bjorn blindýnga triðnu og hiet þeirra son Þor"olfur, hann var vykingur 6
mikill, hann kom vt nockru sydar enn moder hanz og var med henne fýrsta vetur,
Þorolfe þðtte þad lyted buland, og skorade Vlfar j kappa til landa, og baud honum
hðlmgaungu, þui ad hann var vid alldur og barnlaus- Vlfur villde helldur deýa enn 9
4 v vera kugadur af Þorolfe, þeir geingu a hðlm j Alftafirde, og fiell Vlfur || Enn Þorolfur
vard sár á fæte og gieck jafnan halltur sydan- af þeszu var hann kalladur Þorolfur
bæefðtur og var jafnan hinn meste ðjafnadar madur, hann sellde land lausingium 12
Þorbrandz j Alftafyrde Vlfare Vlfarz fell, enn Aurlauge Aurlaugz stade, og biuggu
þeir þar leinge sydan. Þorolfur bæef(otur) atte 3 born, Arnkiell hiet son þeirra, enn
Gunnfrydur dottur þeira, er átte Þorbeirn á Þorbeinstaudum jnn á Vatzhalsa jnn frá 15
8 nil
9 8 j, sic, str by ÞÞ, superfluous downstroke in Z.
þj Grou] u str. 14 sonur] fader. 14 Osuýfs] osuýfurs.
8 2 Vnnur] audur. 3 hafe vered] væri. 4 hanz bórnum] (bórnum)
þorsteinz. 4 Vnnur] audwr. 5 þennan] + suein. 7 suartann]
Surt enn.
9 3 þuera] þuerre. 6 Bjorn] + son Boluerks. 8 Vlfar] prec á.
8 j] str. || 12 land lausingium] l0nd leysingium. 14 þeirra] hans.
15 þeira] underl. 15 jnn] str. 15 -halsa] a2 > e. 16