Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 446
268
447, ch 56 Gudlaugz hofda'. Alfur þóttest kienna kulda af Öspake og hanz fie"Iogum og sagde
þad Sn(orra) g(oda) þá er þeir fundust.
ch57 CAP. *57.
Þorer bið þa j Tungu j Bitru, hann var vin Sturlu ÞiðdrekBonar er Vyga Sturle var
kalladur, hann bjó á Stadarhðle j Saurbæ, Þorer var gilldur bonde, hann hafde 3
vmmbod og vardueitslu á rekumm Sturlu nordur þar. þeir Ösp(akur) og Þorer elldu
44 v opt grátt silfur ymsumm hætte-1| var Ösp(akur) firermadur vt þar vmm KroBárdal og
Enned, þad var eirn vetur, ad snemma kom á vetur mikell, og giorde þegar jardbann 6
þar vmm Bitruna- tóku menn þá ad loga af stðrum, enn sutner ráku fie sitt vm heidar,
þetta sumar hafde Ösp(akur) lated giora virke á bæ synum á Eyre, þad var gott vyge
og orugt til varnar, vmm veturinn á gðe kom mikel hrýd, og hiellst hun viku, þad var 9
nordan vedur, enn er hrydennj liette, þá sau menn ad hafys var ad komen allt hid
ýtra, var ýsenn komenn j fiordenn, og fara þá menn ad kanna fiorur synar. Enn frá
þui er ad seigia ad vt fra Stiku, á mille og Gudlaukz hofda, hafde reked vpp reidur 12
mikla, j hual þeim atte mest Sn(orre) g(ode) og Sturla ÞiðdrekBon. Alfur hinn litle
átte þar nockud j, foru menn til, þar vmm Bitruna, og skaru hualenn, effter tilskipan
þeira Þðrerz og Alfz, og er menn voru ad hualskurdenum, sáu þeir ad skip rere 15
handan yfer fiordenn fra Eyre, kiendu þeir þar var tolfæringur mikell er Ospakur
átte, lendtu þeir þar, og geingu vpp 5 menn alvopnader- enn er Osp(akur) kom á land,
gieck hann vpp ad hualnum, og spurde huorier firer hualnum riede, Þorer sagdest 18
*57 1 *57 corrdfrom 68.
þj a mat.. 10 þöttest] + jafnan. 10 kulda] n d uiafnadar. 10
sagde] n d kiærdi. 11 þad] + opt f'yrir.
*57 2 Þorer] + Gullbardar son. 5 ymsumm hætte] no ref og veitti þar
imsum liettara. || 6 var] + -d. 6 vetur1] + til týdinda sem jafnan
kann ad berast. 6 jardbann] + vijda. 7 ad — störum] n d aflat
m/tel. 7 sitt] + sudnr. 8 sumar] + adur (ph by ÞÞ). 9 orugt]
+ ef menn voru. 11 ýtra] + enn þa. 11 ýsenn] + ei. 11 j
fiordenn] inn j bitruna. 12 reked] n d reitt. 13 mikla] + undan
isinum. 17 þar] + vid hualin. 17 5] prec 1 (i e 15). 18
spurde] n d mællte. 18 firer — riede] eiga forrad a (hualnum) 20
1