Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 342
164
447,ch36 36 Cap.
Snorrj g(ode) liet vinna KrákuneB skog og liet miked adgiora vmm skogar hogged,
reid Þorolfur þá vt til Helgaf(ells) og beidde Snorra goda ad fá sier aptur skogenn og 3
qvad hafa lied enn eý giefed / Snorre sagde ad þeir skyllde bera þar vm vitne er vid
handsolin hofdu vered- Snorre sagdest og eckj skogenn láta, firr enn þeir bære af
honum. Þorolfur reid þa j burt og var j all jllu skape, hann reid þá jnn á Bðlstad og 6
fann Arnk(iel) son sinn / Arnk(iell) fagnar honum vel og spir ad týdendum, og
erendum hannz, Þorolfur sagde “þad er eirende mitt hyngad ad eg sie missmýde á ad
fæda er á millumm ockar, villde eg vid legdumm þad nidur og tokumm vpp gðda 9
frændseme, þui þad er óskaplegt ad vid sieum ðsátter- þui mier þækte, sem vid
mundumm mýkler verda hier j hierade firer hardfeinge þýna og rádagiorder mýnar-
þad vil eg” sagde Þorolfur “vid hofum vpphaf sáttargiordar ockar, og vináttu, ad vid 12
heimtum KrákuneB skog ad Snorra g(oda)- þýke mier þad vest ad hann skal sitia yfer
hluta ockar, enn hann vill eckj láta lausann skðgenn firer mier og kallar eg hafe
giefed sier hann, enn þad er lýgd” sagde hann. Arnk(iell) sagde “eý giorder þu þad til 15
vinattu vid mig ad fá Snorra skðgenn, og mun eg eckj giora þad firer rugl þitt ad
deila vid Snorra vm skógenn, enn veit eg ad hann hefur eckj riettar heimillder á
skðgnum, enn eckj vil eg ad þu hafer þad firer jllgirne þýna ad gledjast af deilu ockar 18
Snorra,” “þad hygg eg” sagde Þorolfur “ad meir kome þar til lýtelmenska, enn þu
25 v sparer ad eg hende gaman ad deilu ýckar,” “haf þu þad firer satt sem þu villt” || sagde
Arnk(iell), “enn eckj mun eg so bued hafa ad deila vmm skðgenn vid Snorra,” vid 21
36 9 fæda, sic, thus also Z.
þj 36 2 hogged etc] no ref, + margin enn Þo/olfi Bægi F. þotti spillast
skogurin/? þa reid hann. 4-5 sagde — vered] n d quad þad sueria
skilldu votta þa er verid hofdu vid handsol þeirra enn /quad — skilldu v
was begun in wrong interlinear space, then smudg). 5 láta] + lausann.
5 firr enn etc\ ef þe/r bæri ei af honum. 6 all jllu) þungu. 8
missmýde] + m/Æil. 8 á] + þui. 9 fæda er] fæd skal uera. 9
á millumm ockar] med ockur. 9 villde] e > a. 9 eg] + nu giarna.
9 tokumm (o not clear)] tækium/n. 10 þækte] kt > tt. 11 firer]
vid. 11 og] enn. 11 rádagiorde/ ] er str. 11 mýnar\ ar> a, +
þui betur þiki mier s. Arnk. er fleira er i frændsemi ockar. 12
Þorolfur] + at. 15 er lýgd] n d gegn/r onguu. 15 sagde2] suarar.
16 ad fá] er þu íeckst. 16 skogenn] prec krakunes; enn exp. 16
og] Nu. 16 eg] + og. 16rugl]rög. 16-7 ad — skðgenn] n d
at bijtast i hendur Sn. til skogarinz. 17 enn] + eck). 17 hefarj
hafe. 17 eckj] str. 18 skðgnum] n d honum. 18 ad2] + þu.
18 gledjast] a > e. 18 deilu] u > Id. 18 ockar] + -i. 19-20
meir — ad1] n d þier gangi meir lijtilmenska til en hitt ad þu sperder þad
þott. 20 hende] e2 > a. 20 deilu] u > ld. 20 ýckar] + -j. ||
21 hafa ad] str. 21 skógenn] enn > armál. 21 vid2] eptir. 26