Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 476
298
447, ch 62 digur sem naut, enn er þeir villdu hræra hann feingu þeir huorge komed honum,
færde Þoroddur þá vnder hann brot, og vid þetta komu þeir honum vpp vr dysiunne,
Sydan velltu þeir honum á fioru ofan, og kujstudu budlung mikenn slóu sydan j ellde
og velltu þar j Þorolfe, brendu sydan vpp allt saman ad kolum, og var þad þð leinge
ad eckj beit elldur á Þorolf. vindur var huaB og fauk askan vyda þegar brenna tðk,
enn þeirre osku er þeir nádu skprudu þeir á sið vt, og er þeir hofdu þeszu loked foru
þeir heim- þad sama qvolld er Þoroddur kom á Karz"stade voru konur ad mjolltum
og er Þoroddur reid á stodulenn, hliðp kýr ein vndan honum og brotnade j fðturenn,
48 v þá var kyren teken og var þá mogur, so ad eý þðtte dræp- || Liet Þoroddur þá binda
fðtenn, enn vndan kunne tðk nytena, enn er fðtur kyrennar var festur, var hun flutt vt
til Vlfarz fellz til fe'itýngar, þuj þar var hæge gðdur, kyren gieck opt ofan j f’ioruna
sem baled hafde vered, og sleikte steinana, þar sem askan hafde foked- þad var
sumra manna sogn ad þá Eya menn foru vtan effter fyrde, ad þá sæu þeir kuna vpp j
hlydennj og annad naut apalgrátt ad lit, enn þesz átte einge madur von / enn vmm
hausted ætlade Þoroddur ad láta drepa kuna, enn er hana skyllde sækia fanst hun
huorge, hugdu menn þá eckj annad enn hun munde daud, enn er skamt var til jðla var
þad eirn morgun á Kárstodum, ad nauta madur gieck til fiðB epter vanda, og sá naut
firer fiosdirum, og kiende ad þar var komen kyr hin fðt"brotna, leidde hann kuna á
bás og sagde sydan Þorodde- hann gieck til fiðB og sá kuna og hafde j hóndum, þeir
fundu þegar kalf j kunne og þðtte hun þuj eý dræp, hafde Þoroddur þá og skored j bu
sitt, sem honum þðtte naudsýn til* Enn vmm vored er lyted var af sumre, þá bar
kyren kalf- þad var kuyga, nockru sydar bar hun annan kalf, þad var gridungur.
komst hun naudlega frá so var hann mikell, litlv sýdar dð kyren, kalfur þesze hinn
mikle var borenn j stofu, hann var apalegur ad lit, þar voru bader kalfarner j
stofunne, kierling ein gomul var þá j stofunne, su var fostra Þoroddz og var nu
siðnlaus, hun hafde vered frammsyn a fyrra alldre, enn er hun ellttest var hennj virdt
til gamalðra þad er hun mællte, enn þð gieck þad margt so epter sem hun sagde, enn
er kalfurinn sá hinn mikle var bundenn á gðlfenu, þá qvad hann hátt vid, enn er
kierlyngen heyrde þetta, var hun jll og mællte, “þetta eru trollz læte” sagde hun,
“enn eckj annarz qvikendis og giored so vel og dreped vobein þesze,” Þoroddur qvad
þj 17 komed] rigad. 18 færde] liet. 18 þá] + færa. 18
dysiunne] u str. 19 á] j. 20 kolum] prec kolldum. 22 þeszu]
+ uerki. 23 heim] + og uoru þa nattmal. 24 og2] + fiell og.
25 þá2] so. 25 dræp] + vera. || 26 vndan] n d fra. 26 nytena]
+ alla. 27 til1] n d j. 27 Vlfarz fellz] + hlyd. 27 gðdur] prec
so; + sem i eilandi væri. 28 sleikte] + um. 29 fyrde] + med
skreidarfarma. 32 daud] + ednr stolin ella. 35 bás] + og batt geck
sijdan in/t. 35 sydan] underl. 36 fundu — kalf] n d kiendu kalf.
36 skored] n d slatrad. 40 aþalegur] only legur underl apalgrár.
40 lit] + og all eigulegnr. 41 þá] underl. 42 hafde vered] n d
þotti. 42 fyrra] hinum ýngra. 42 hennj] + allt. 43 gamal-] n
d elle. 45 var] + d. 45 jll] prec vid. 46 og2 — þesze] n d at
þier skiered vobeidu þessa. 47 (all)lyflegann] n d feligan. 47
18
21
24
27
30
33
36
39
42
45