Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 348
170
447, ch 37 þaug af hálsenum framm og stefndu vt med hlydennj firer ofan gardenn á Vlfarzfellj
og hlupu til sioar og voru þá sprungen bæde yxnen, Enn Þorolfur var þá so þungur ad 42
þeir feingu huorge komed honum vr stad, færdu þeir hann þá á eyrn lytenn hófda, er
þar var hiá þeim, og jordudu hann þar, og heiter þar sydan Bæefðtz hófde, liet
Arnk(iell) sydan leggia gard vmm þuerann hofdann firer ofan dysiuna, sð háfann ad 45
eckj komst yfer nema fugl fliugande og sier enn merke til- lá Þorolfur þar kir alla
tyma medan Arnkiell lifde.
ch 38 CAP 38.
Snorre g(ode) liet nu vinna KrákuneB skðg, allt ad einu þð ad Þorolfur bæef(otur)
hefde vmmvandad, enn þad fanst á Arnk(iele) g(oda) ad honum þðttj eý ad logum 3
hafa fared heimilldar tak á skðgenum, þðtte honum Þor^olfur hafa giort arfsuik j þui
er hann hafde feinged Sn(orra) g(oda) skðgenn. þad var eitt sumar er Snorre sende
þræla sýna ad vinna skogenn, og hiuggu þeir timbred margt, og hlðdu saman og fðru 6
heim, enn er timbred þornadj liet Arnk(iell) sem hann munde sækia tymbred, enn
þad vard þð eckj, enn þo bad hann smala mann sinn verda varann vid þá er Sn(orre)
• liete sækia tymbred og seigia sier, enn er þurr var vidurenn sende Sn(orre) þræla 9
syna 3 ad sækia videnn, og Hauk fylgdar mann sinn ad fylgia þrælunum til styrkz vid
þá, þeir fðru sýdan og bundu tymbred vpp á 12 hesta, og sneru sydan heim á leid.
Smala madur Arnk(ielz) var var vid ferd þeirra, og sagde Arnk(iele)- hann tðk vopn 12
syn og rýdur effter þeim, og fann þa firer vtan Suelgz á, og þegar hann kiemur effter
þeim, hliðp Haukur af bake og lagde til Arnk(ielz)- spiðted kom j skiolldenn og vard
hann eckj sár / þá hliðp Arnk(iell) af bake, og lagde til Haukz med spiðte, og kom 15
þad á hann midiann, og fiell hann, þar er nu Haukz á, og er þrælamer siá nu fall
27 r Haukz, toku þeir á rás || og hlupu heim á leid og ellte Arnk(iell) þá allt vt vmm Hauga
breckur- huarf þá Arnk(iell) aptur og rak med sier vidarhestana, tðk af þeim videnn 18
og liet lausa hestana, og feste reipen vppá þá, var þeim sýdann vysad vt med fialle,
geingu þá hestarner til þesz er þeir koma til Helgaf(ellz)- Spurdust nu þesze tydende,
stðd allt kyrt vmm veturenn. Enn vm vored epter bio Snorre g(ode), til vygz máled 21
Haugz til ÞorneB þýngz, enn Arnk(iell) bió frumhlauped til óhelges Hauke, og
fiolmenntu miog huorutueggiu til þyngsenz og geingu med mýklu ofurkappe ad
þeszum málumm, enn þær vrdu málalykter, ad Haukur vard ðhelgur af frumhlaup- 24
enu, og ónyttust mál firer S(norra) g(oda) og ridu med þad heim af þýngenu, og voru
þá dylgiur myklar med monnumm vmm sumared.
38 16 nu1, + prob heiter missing, as also in Z.
þj 43 vr stad] talzvert. 44 var] + a halsinuwt. 47 lifde] + arnkiell
lagdi mikid fie i haug hia f. s:.
38 13 Suelgz á] + caret but no fulfilment. || 17 hlupu] runtzu. 17
ellte Arnk] ^2 1. 17 Hauga] 0xna. 18 rak] + heim. 23
mýklu ofurkappe] n d mesta kappe.