Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 332
154
447, ch33 eigum vpp á hálsenum,” for so vm vedred sem hann sagde og er leid á qvolld sende
Vlfar menn vppá hálsenn ad siá vm andvirke sitt er þar stðd. Þorolfur bæef(otur) liet
aka þrennum eýkium vm dagenn, og hofdu þeir hirdt heýed ad nðne þad er hann átte, n
þá bad hann þá aka heye Vlfarz j gardenn- þeir giordu sem hann mællte / enn er
sende madur Vlfarz sá þad, hliðp hann og sagde Vlfare / Vlfar for vppá hálsenn og
var ðdur miog og spurde þui Þorolfur rænte sig- Þorolfur sagdest eckj hirda huad 30
hann segde, og var málðdur og jllur vidureignar og hiellt þeim vid áholld, sa Vlfar
onguann sinn kost annan enn verda burtu. for Vlfar þa til Arnk(iels) og seiger honum
skada sinn og bidur hann ásiár. Arnk(iell) sagdest munde beidast bóta firer heyed, og 33
er þeir fedgar fundust bad Arnk(iell) fodur sinn bæta Vlfare heýed / Þorolfur liest
ecki þar firer giora munde, vestnade hlute Vlfarz og skildu þeir vid þad. enn er
Arnk(iell) fann Vlfar sagde hann honum huorsu Þoro(lfur) hefde suarad- þad fanst á 36
Vlfare <ad) honum þðtte Arnk(iell) lytt hafa fylgt male synu, og qvad hann ráda
miklu vid fodur sinn ef hann villde. Arnk(iell) gallt Vlfare slýkt firer heýed, er
honum lýkade. og er þeir fedgar fundust j annad sinn, þá heymte Arnk(iell) enn 39
heýverded af fodur synumm- enn Þorolfur liet eckj batna vm suoren og skildu þeir þá
reider, vmm hausted liet Amk(iell) reka af fialle ýxn sio er Þorolfur fader hanz átte,
og liet drepa oll j bu sitt. þetta lýkade Þorolfe stór jlla, og heymte verd af Arnk(iele) 42
enn Arnk(iell) qvad þad skyllde koma firer heý Vlfarz, þá lýkade Þorolfe miklu
ver enn ádur, og kalladest þad af Vlfar hloted hafa, og qvad hann sig skylldu firer
finna. || 45
ch 34, 23 r CAP 34.
Þennan vetur vmm jðl hafde Þorolfur drýckiu mikla og veitte kappsamlega þrælum
synumm, enn er þeir voru druckner, eggiar hann þá ad fara jnn til Vlfarzf(ells), og 3
brenna Vlfar jnne og hiet ad giefa þeim þar til frelse- þrælarner sogdust þetta mundu
vinna til frelses sier / ef hann efnde ord sýn- sydan foru þeir 6 saman jnn til
Vlfarzf(ells) toku vid og drðu ad bænum, og slðu elld j, þennan tyma sátu þeir 6
Arnk(iell) vid dryckiu á Bólstad, og er þeir geingu til suefnz sáu þeir elld til
Vlfarzfellz, foru þangad sydan og tðku þrælana / enn slpktu elldenn- voru þá enn lytt
35 munde, + prob nema missing, as also in Z. 35 hlute, thus also Z. 37 <ad>, from Z.
Þ.i 28 (gard)ennj sinn. 29 Vlfare] + margin \mad gertt var en/t. 30
ðdur] hastwr. 30 sig] n d hann. 31 -eignar] n d skiptis. 31
og hiellt — áholld] no ref, margin og helldtt/- þar aholld og hötun. 31
Vlfar] + þa. 33 ásiár] n d ueita sier asio + margin liest ella mundi allur
fyrir bordi verda. 33 sagdest] n d quedst. 33-4 heyed, og er] only
ed str, (hey)ran þetta + margin enn quad sier þo þungt hug um seigia at neitt
mundi tioa- en/7 er. 35 munde] + nema. 35 hlute] e > r. 38
miklu vid] mundi slijku vid. 38fodur]o>e. 41 sio] n d sex. ||
34 6 vid] + -arkost. 6 elld j] elldi j:. 12 ðvinsælld medal] fæd