Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 258
80
447, ch 23 þeir Þorarenn og Arnkiell friettu þetta ridu þeir heimann vid 12 mann og vt til
Máfah(lydar) og voru þar vm nðtt enn vmm morgunenn ridu þeir vt j Hollt, og var 6
sien ferd þeirra vr Hollte, þar var eckj karla firer vtan Odd. Katla sat á palle og spann
garn. hun bad Odd sitia hia sier “og vert hliðdur og kir,” hun bad og konur sitia j
rvmum synum “og vered hliðdar” qvad hun, “og vil eg nu hafa ord firer þeim” og er 9
þeir Arnk(iell) komu. geingu þeir jnn og er þeir komu j stofu heilsade Katla
Arnk(iele) og spurde tydenda, Arnk(iell) qvad eingen seigia og spir huar Oddur sie.
K(atla) qvad hann farenn sudur til Breýdavykur, “og munde hann eý fordast fund 12
þinn ef hann heima være,” “vera má þad” seiger Arnk(iell) “enn rannsaka vilium vier
hierl” “þad skal sem ydur lýkar” s(eiger) Kat(la) og bad matseliu bera liðs firer þeim
og liuka vpp bure, “þad eitt hus er hier læst á bænum,” þeir sia ad Kat(la) spann garn 15
af rocke, Nu leita þeir vmm husen og finna eý Odd og fðru burt effter þad, og er þeir
komu skamt fra gardenum, nam Arnk(iell) stadar og mællte, “huort mun Kat(la) eckj
hafa veift hende vmm hofud Odde, og hafe þar vered Oddur, son hennar er oB 18
sýndest rockurenn,” “eý er hun ðlýk til” s(eiger) Þorarenn, “og forum aptur” og so
giordu þeir, og er sied var vr Hollte ad þeir sneru aptur mællte Kat(la) vid konur,
“enn skulu þier sitia j rvmum ydar, enn vid Oddur munum framm ganga,” enn er þau 21
komu framm j ondena, giegnt dirunum, tðk hun til || ad kiemba Odde sine sýnum og
skar hár hanz, þeir Arnk(iell) hlaupa jnn j dirnar og sáu huar K(atla) var, og liek ad
hafre synum og jafnade toppa hanz og skiegg og greidde flðka hanz- þeir Arnk(iell) 24
geingu til stofu og sau huorge Odd, lá þar rockur Kot(lu) j becknum, þöttust þeir þá
vita ad Oddur munde eckj þar hafa vered, geingu sydan vt og foru j burt. Enn er þeir
13 v komu nærre þar er þeir hofdu fyrr aptur snued m(ællte) Arnk(iell) “ætle þier eckj ad 27
Oddur mune hafa vered j hafurz lýkenu-” “eý má vita” s(eiger) Þorarenn, “enn ef
vier huerfum nu aptur, þá skulum vier hafa hond á Kot(lu),” “freista munum vier
þj -ur (thus also Z). 7 Katla] + husfr:. 7 palle] 11 retraced (alt ?),
prec há. 8 Odd] + son sinn. 8 bad2 etc] n d ræddi og um uid
heima konur ad þæ[r] skilldu. 9 vered] n d vera. 9 qvad] qvest.
9 og2 — nu] vilia. 13 være] + þuiad vier treistuw þier afuallt raunvel
um d/ eingskapin/t. 13 má] n d kann. 15 bure] + quad. 15 er
hier] n d vera. 15 garn] exp. 17 mællte] n d ræddi um. 18
veift etc] n d vafid um h. oddz. 18 og hafe] n d mun. 18 Oddur] n
d hafa O.. 19 ðlýk til] n d ulýkleg t/7 þe^s. 20 sneru] n d hurfu.
21 enn1] nu. 21 ydar] n d idrum. 22 j ondena] um dir geck hun i
óndina. 22 dirunum] n d utidyrum. || 24 hafre] re > rj. 25 j
becknum] j (< a?) þuerpalli. 26 hafa vered] vera. 27 snued] n d
horfid. 29 hond] hendur. 35-6 eý er — rockenn] n d ei er þad