Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 352
174
447, ch 40 CAP 40
Vmm hausted epter á vetur nottumm hafde Sn(orre) g(ode) haustbod miked, og baud
til vinumm synum, þar var og fast drucked, þar var og fiolmennj miked- var þar talad 3
vmm mannjofnud og huor þar være gofugastur j sueit edur mestur hofdinge og vrdu
menn þar eckj á eitt sátter sem optast er þá vmm manniofnudenn er talad, voru þeir
flester er þotte Sn(orre) g(ode) gaufugastur hofdinge, enn sumer nefndu til Arnkiel, 6
enn sumer Stir, enn er þeir toludu þetta, þá sagde Þorleifur kimbe, “huad þræte þier
vmm slykt, er aller meiga siá huorsu er,” “huad villtu til seigia” sogdu þeir “er þu
deiler þetta mál so miog brotum,” “mýklu mestur þýke mier Arnkiell” sagde hann, 9
“huad finnur þu til þesz” sogdu þeir / “þad er satt” sagde hann, “eg kalla þar sie eirn
madur sem þeir eru Snorre og Stir firer teingdasaker, enn onguer lyggia heimamenn
Arnk(ielz) ógyllder hiá garde Arnkielz er Snorre hefur dreped, enn Haukur fylgdar 12
madur Snorra, liggur hier ðgilldur hiá garde Snorra, er Arnk(iell) hefur dreped,”
þetta þðtte monnumm miog mællt, enn þð satt / Enn epter þad fiell nidur þetta tal,
enn er menn fðru j burt frá bodenu, valde Sn(orre) g(ode) giafer vinum sýnum, hann 15
leidde Þorbrandz syne til skipz jnn ad Rauda"výkur hofda, og er þeir skildu gieck
Sn(orre) g(ode) ad Þorleife k(imba) og mællte “hier er auxe Þorleifur er eg vil giefa
þier og á eg þá háskieptasta og mun hun þo eckj taka til hofudz Arnk(iele) þá er hann 18
býr vm heý sitt á Aurlaugz stodum ef þu rejder heimann til vr Alfta fyrde”/ Þorleifur
tók vid auxenne og mællte, "hugsa þu so” sagde hann / “ad eg mune eckj duelia, ad
reida óxena ad honum Arnk(iele) þá þu ert buenn til ad hefna Haukz fylgdar mannz 21
þynz.” Snorre sagde, “þad þýkiunst eg eiga ad yckur Þorbrandz sonumm ad þier
hallded niósnumm, nær fære giefst á Arnk(iele) enn ámæled mier ef eg kiem þá eckj
til motz vid yckur, ef nockud má af skapast, er þier giored mig uarann vid.” Skildu 24
þeir vid þad ad huorutueggiu lietust vid buner ad ráda Amk(iel) af lyfe, enn
28 r Þorbrandz siner skylldu hallda || niðsnum vmm ferder hanz, Snemma vmm veturenn
giorde ysalog mikil, og lagde fiordu alla. Freisteirn bðfe giætte sauda j Alftafyrde, 27
hann var settur til ad hallda niosnvmm nær fære giæfest á Arnkiele, Arnk(iell) var
starfzmadur mikill, hann liet þræla syna vinna mille sólsetra. Arnk(iell) hafde vnder
þj 40 2 Vmm] prec þad er nu sagt hier næst at. 3 var1] + ol heitt. 3
drucked] + margin var þar og haft ol teite mo/-g. 4 og1] str. 10
finnur] fæn'r. 11 teingda-] da > la. 12 enn] so sem. 12
Haukur] no ref, + er. 13 dreped] veigid. 14 Enn2] underl.
19 rejder] skallt rijda. 19 til] str. 20 eg] m/g. 20 duelia] +
til. 21 honum] str. 23 mier] + þa. 23 þá] str. || 29
vinna] + alla daga. 29 sól-] + -ar. 29 Arnk:] hann. 34 vpp]