Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 202
24
447, ch 9 Drápuhlyd, enn dotter Þorolfz bæe f(otz) hiet Geirrrýdur er átte Þorolfur son
Hierolfz hðl suarta, og biuggu þau j Mafahlyd, þeirra baurn voru þaug Þorarenn
suarte og Gudný. 18
ch to CAP 10
Þorolfur mostrask(iegg) andadest á Hofstodum, þá tok Þorsteim þðska býtur
faudurleifd sýna- hann gieck ad eiga dotter Olafz feilanz er Þðra hiet sýster Þórdar 3
giellerz er þá bjð j Huammj- Þorolfur var heigdur j Haugznese, vt frá Hofstodum. J
þennann tyma var mikill ofse þeirra á millum Kiarlakinga, þeir þðttust fyrer odrum
monnum þar j sueit. voru þeir og so marger ætt^menn Bjarnar ad eingenn frænda 6
balkur var þá jafnmikill j Breydafyrde, þá bjo Barna Kiarlakur, frænde þeira á
Medalfellz strond, þar sem nu heýter a Kiarlakz stodum, hann átte marga sonu vel
menta, þeir syner hanz veittu ollum frændum synum á þyngum og mannfundum, Þad 9
var eitt sinn á Þðrneí.iþyngi ad þeir mágar Þorgrymur Kiarlakz son og Asgeir a Eýre
5 r ad þeir giordu ord á ad þeir mundu ganga þar erenda sinna sem annarzstadar || á
mannfundum á grase þo þeir være so stollter ad þeir giorde lond syn helgare enn 12
adra(r) jarder j Breidafyrde- lystu þeir þa yfer þui, ad þeir mundu eý troda skoá j
vtskier til aflreka, Enn er Þorst(einn) þoska b(itur) vard þesz vys, villde hann eý þola
ad þeir saurgudu þann voll, er fader hanz Þorolfur hafde tignad vmmframm adra 15
stade j sinne landeign, Heimte hann þá ad sier vine syna, og ætlade ad veria þeim
vyge vpllenn, ef þeir hugdust ad saurga hann: ad þeBu rade hu0rfu med honum
Þorgeyr son Geyroddar a Eýre og marger adrer þyngmenn Þorsteinz og viner: enn er 18
Kiarlakyngar voru metter toku þeir vopn syn og geingu vt j nesed / enn er þeir
Þorsteyrn sau, ad þeir sneru af þeim veg er til skiersenz lá, hlupu þeir til vopna, og
runnu epter þeim med ðpe og eggiu(n)- og er KiarlakByner sáu, þá hlupu þeir saman 21
og vordu sig, enn Þornesyngar giordu so harda adgaungu, ad Kiarlákyngar hrucku af
vollunum j fioruna. snerust þeir þá j mðte og vard þar hinn hardaste bardæge med
þeim, Kiallakingar voru færre og hofdu einvaled lid, Nu verda vid varer 24
10 14 aflreka, sic.
þj Drápuhlydj + þeirra sýnir voru þe/r Sigmwndur og þorgils. en« d. þeirra
var þorgerdur er atti Vigfus i drapuhlýd- 0nnur. 16 enn] Onnur (i e wr
twice). 17 hól suarta] holkin rasa.
10 3 Olafz] Oleifz. 5 var] + so. 5 á millum] underl. 5
Kiarlakinga] + ad. 5 fyrer] ýfer. 6 ætt//] n d frænd. 8 sonu]
sýne og. 9 syner hanz] underl (+ Z). 9 mannfundum] + Cap..
11 mundu] + ei leggia drag und/r ofmetnad Þornesijnga i þui ad þeir mundu
eý. || 13 skoá] skva sijna. 14 aflreka] n d almbreka. 18
Þorgeýr] + keingítr. 18 Eýre] + og alff/rdingor þorbrandwr og
þorf'mnur f. hanz þorolfwr bægifojotur og. 18 enn] no ref + um
quolldid. 23 vollunum] o > e (no parallel correction of u1 to 1).
23 vard] tokst. 24 lid] + til bardaga ad telia og. 25 þeir1] þor-.