Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 360
182
447, ch 42 þeir feingu harda vte vist og komu vid Hordaland, og tðku þar vtskier eitt, þeir
biuggu þar mat sinn á lande, Þorleifur kimbe hlaut bvdarvord, og skyllde giora graut.
Ambiorn var á lande, og giorde sier graut, hafde hann budarkietel þann er Þorleifur 21
k(imbe) skyllde hafa, sydan gieck Þorleifur á land vpp og bad Arnbiom fá sier
kietelenn, enn hann hafde þá enn ey giort sinn graut, Austmenn sogdu Þorl(eifur)
yslendske hefde þad firer tðmlæte, þá vard Þorleife skapbrádt og hellti nidur graut 24
Arnbiornz og snere burt sydan, Ambjorn hiellt á þuomnne og laust med henne til
Þorleifz og kom á halsenn, og vard þad lyted haugg enn af þui ad grauturinn var
heýtur þá brann hann á hálsenumm- hann s(a)gde “eckj skulu Noregz menn hlæia ad 27
þuj ad þeir þurfe ad draga ockur sundur sem hunda, med þui vid erum komner hier 2
saman yslendsker, enn minnast skal þesza þá vid erumm báder á Yslande-” Ambiorn
suarar ongu, láu þeir þar fár nætur ádur þeim byrjade ad lande jnn, vistudust þeir þar 30
enn Arnb(iorn) tók sier far med birdingz monnumm nockrum austur til Výkur, og
30 r þadan til Danmerkur || ad leita Bjarnar bródur synz. Þorleifur kimbe var 2 vetur j
Noreige og for sydan til Yslandz med somu kaupmonnumm og hann fðr vtan, Komu 33
þeir j Breidafiord og toku Dogverdarnes, fðr Þorlejfur k(imbe) heim j Alftafiord
vmm hausted og liet vel yfer sier sem vande hanz var til, þad sama sumar komu þeir
brædur vt j Biarnarhafnar ós Bjorn og Arnbiorn. Bjorn var sydan kalladur 36
Brejdvýkýnga kappe- Hafde Arnbjorn gðda peninga vtflutta og keipte hann þegar
vmm sumared land á Backa j Hraunhofn- Arnbjorn var eingenn áburdarmadur og
fámannlegur vmm flesta hlute enn hann var þð hinn gilldaste madur vmm alla hlute, 39
Bjorn broder hanz var aburdar madur mikell og hiellt sig vel þá hann kom vt þui
hann hafde samed sig epter sid vtlendskra hofdingia, var hann miklu frýdare enn
Ambjorn, og j aungu var hann ðgilldare madur og reindur mjog j frammgongum er 42
hann hafde framed vtanlandz. Vmm sumared er þeir voru nýkomner, var stefnt
fiolment manna mðt firer nordan heýdena vnder Haugabreckumm jnn frá Fródár ðse,
og ridu þeir kaupmennerner aller j litklædum. og er þeir komu til manna mðtsenz var 45
þj harmz. 19 harda] n d hæga. 19 vtskier] utuedur. 23-5
Austmenn — Arnbiornz] n d, insertion mark after graut, margin og hrærdi
en« þa i katlinum og stod Þ. ýfir honum upe. þa kolludu austme/t/t af skipinu
utan at Þorl: skylldi bua mat þeirra og quodu hann vera miog Jslendskan//-
þa vard h///7wm skap"fatt og tok hann til ketilsinz og steipti nid/tr
Grautinum. 25 sydan] + med Ketilinn. 25 Arnbjorn] + sat eptir
og. 25 og2] hann. 27 hann s(a)gde] Þorleifwr snerist vid og
mællte. 27 Noregz menn] n d austme/tn. 28-9 med þui —
yslendsker] n d þar sem uid erum hier tueir Jslendskra man/ta. 30
vistudust þeir þar] og skipudu þar up. Vistadist þorl. þar. || 38
Hraunhofn] + og Giordi þar bu um Sumarid ept/r- hann var um veturin a
Knerr/ hia Þordi blig mage sijnum. 40 aburdarmadur] ar > z; n d
tilhalldzmac/wr. 41 sid] prec her; + -um. 41 hann2] + og madur.
41 frýdare] sællegre. 42 frammgongum] n d orustuw og einvijgum.
43 stefnt] n d laged.