Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 346
168
447, ch 37 so giordest mikill gangur ad þeszu, ad eingenn madur þorde ad byggia vpp j dalnum,
opt heyrdu menn vt dunur myklar vm nætur, og er vetur kom, syndest Þorolfur opt
heima á bænum, og sokte mest ad husfreyu, vard og morgumm manne mejn ad þcBu /
enn henne siálfre hiellt vid vitfirding, so lauk þui ad husfreýa do af þeBu, var hun og
færd vpp j Þorzárdal, og dysiud hiá Þorolfe, epter þetta stucku menn af bænum, tðk
Þorolfur ad ganga so vyda vm dalenn / ad hann eydde alla bæe j dalnum, og so mikill
gangur var ad apturgaungum hanz ad hann deidde menn, enn sumer stucku vndann-
enn aller þeir menn er lietust voru siener j ferd med Þorolfe. kiærdu menn nu þetta
vandræde miog, þotte monnum Amk(iell) eiga ad ráda bætur á. Arnkiell baud þeim
ollum til sýn, ef þeim þætte villdara enn annarstadar enn huar sem Amk(iell) var
staddur, vard alldrei mein ad Þorolfe, nie sueitungum hanz. so voru aller menn
hrædder vid apturgaungu Þorolfz ad onguer menn þordu ad fara ferda sinna þð
erende ætte vmm veturinn. Enn er áleid veturinn og vel vorade so þele var vr jordu,
sende Arnk(iell) menn jnn á Kárstade, epter Þorbrandz sonum, og bad þa fara til med
sier ad færa Þorolf j burt vr Þorzárdal, og leita honum annarz legstadar. Jafnskillt var
ollum monnumm j logumm þeirra ad færa dauda menn til grafar, sem nu ef þeir eru
qvadder. enn er Þorbrandz siner heyrdu þetta, qvadu þeir sier ongua naudsýn til bera,
ad leisa vandræde Arnk(ielz) edur hanz manna- þá sagde Þorbrandur karl, “þad er
naudsýn” sagde hann “ad fara ferder þær allar er menn eru ad logumm skyllder og ef
þeir eru bedner þesz er þeir meigu eckj synia,” þá mællte Þoroddur vid sende
mannenn, “far þu og seig Arnk(iele), ad eg mun fara ferd þesza firer 06 brædur, og
kiem eg til Vlfarzfellz og finnunst þar,” Nu fðr sende madur og sagde Arnk(iele)-
Bió hann nu ferd sýna, og voru þeir 12 saman, hofdu þeir med sier graftól- fðru þeir
fyrst til Vlfarz f(ellz), fundu þar Þorodd ÞorbrandBon, og voru þá 13 saman, þeir
26 v fðru vpp yfer halsenn, og komu j Þorzárdal, og til dysiar j| Þorolfz og var hann nu
hinn jllelegaste- þeir tðku hann vpp vr grofinne, og logdu j sleda og beittu firer yxne,
og dróu hann vppá Vlfarzfellz halz og voru þá þreitt yxnen, og teken ónnur, og drðu
so jnn á hálsenn, ætlade Arnk(iell) ad færa hann jnn á Vadilzhofda og jarda hann þar,
enn er þeir komu jnn á halzbrvnena / þá ærdust yxnen, og er þaug vrdu laus þá hlupu
þj var sijdaw. || 12 byggia — dalnumj beita fie sijnu up i dalinn. 13
vt] + -j. 13 nætur] + margin i huam/m urdu menn og þess varer at
optlega uar ridit skalannm. 15 siálfre] + mest og. 15 hiellt] +
henni. 15 do] liest. 15 þeBu] + -m sokum. 16 menn] + burtt.
18var] + -d. 19 voru siener] sijndust /sýndust?]. 19 kiærdu] n d
kurudu. 19 nu| + miog um. 20 miog] exp. 22 nie] + at.
27 nu] no ref, + margin þeim. 28 bera] + og ecki þad filgia sijnum
verkum. 29 hanz manna] ^2 1. 29 sagde] n d suu/'ar. 30-1
ef — synia] only partly del eru þier nu þc.v.v beidd/V er ydur s[a]mer ei ad
varna. 31 Þoroddur] + þorb. s.. 34 sier] + eiki nockra og.
35 þá — saman] n d þe/r þrijr saman. || 37 jllelegaste] + at sia. 37
yxne] + tuo hin sterkustu. 38 þreitt] þrotn/r (but yxnen not changed).
38 og3 — ónnur] n d þa voru beytt onnur yxn iyrir. 39 so] þau hann.
12
15
18
21
24
27
30
33
36
39