Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 350
172
447, ch 39 CAP 39
Vmm flugumenn Snorra g(oda)
Þorleifur hiet madur hann var austfyrdskur ad ætt og hafde orded sekur vmm konu 3
mál, hann kom til Helgaf(ellz) vmm hausted, og beidde S(norra) g(oda) vidtoku enn
hann veik honum af hondum sier og toludu þeir miog leinge ádur hann for burt-
effter þad for Þorleifur jnn á Bölstad / og kom þar vmm qvollded, og var þar adra 6
nott- Arnkiell stðd vpp snemma vmm morgunenn, og neglde saman vtehurd syna, og
er Þorleifur reis vpp gieck hann til Arnk(ielz) og beidde hann vidtoku, hann suarar
helldur seinlega, og spyr huort hann hefur funded Sn(orra) g(oda), “fann eg hann” 9
sagde Þorleifur “og villde hann onguan kost á giora, ad taka vid mier, enda er mier
lyted vmm” sagde hann, “ad veita þeim manne lid, edur fylgd er jafnan lætur sinn
hlut vnderliggia vid adra menn er vid hann mál eiga,” “eckj kom mier þad j hug” 12
sagde Arnk(iell), “ad Snorrj kiæme synu kaupe betur, þðtt hann giæfe þier mat til
fylgdar sier.” “Hier vil <eg) á hallda vmm vidtokuna, sem þu ert” sagde Þorleifur /
“eckj er eg vanur” sagde Arnk(iell) “ad taka vid vtan hieradz monnum.” áttust þeir 15
þetta vid vmm hrýd, og hiellt Þorleifur á vmm vidtokuna, enn Arnk(iell) veik af
hondum- þá borade Arnk(iell) hurdar okann og lagde nidur á medan tálgoxena.
Þorleifur tok hana vpp, og reidde skiött yfer hofud sier, og hugde ad setia j hofud 18
Arnk(iele), enn er hann heyrde axarhuinenn, hliöp Arnk(iell) vnder hogged og hðf
Þorleif vppá brýngu sier og kiende hinn þa aflraunar þui Arnk(iell) var ramur ad afle,
fellde hann Þorleif so miked fall, ad honum hiellt vid ðvite, enn auxen hraut vr hende 21
27 v honum, og fieck Amk(iell) teked hana || og sette j hofud Þorleife, og veitte honum
bana, Sá ordrömur lagdest á, ad Snorre g(ode) hefde þann mann sendt til hofudz
Arnk(iele)- Snorre liet þetta mál eý til sýn taka, og liet hier vmm ræda huorn sem 24
villde, og lidu so þeBe miBere ad eckj vard til tydenda.
39 3 Þorleifur (thus also Z), < Þorolfur. 14 <eg),/rom Z.
þj 39 2 Vmm — g(oda)] title not cancelled. 3 ad ætt] sekur madur.
4 beidde] n d skoradi a. 4 g(oda)] + til. 5 sier og] underl. 5
toludu þeir] ^ 2 1. 5 fór] færi. 9 hefur] hefdi. lOÞorleifur]
+ margin og <\uad hann skaud m/Ala. 10 og] str. 10 villde hann]
^21. 12 kom] kemur. 13 Snorrj — betur] margin snorra kaupi
sie betwr keipt enn þijuu i þui. 16 hiellt] n d iok. 16 vidtokuna]
malid. 17 hondum] no ref, + margin so er fra sag[t]. 17 borade
Amk:] ^2 1. 19 axarhuinenn] + upifir sig. 19 Amk:] n d hann.
20 hinn] str. 20 þa aflraunar] þar aflzmunar. || 22-3 veitte —
bana] n d var honum Ipad sar ærid til hana. + var sijdan þorl. færdur til
graftrar enn. 24 sem] slijkt er.