Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 344
166
447, ch 36 þetta skilldu þeir fedgar, fðr Þorolfur þá heim, og vnde stor^jlla synum hlut, og
þðttest nu eckj sinne áru firer bord koma. Þorolfur bæe f(otur) kom heim vmm
qvollded og mællte vid onguann mann, hann settest nidur j ondveige sitt, og 24
matadest eckj og sat þar epter þá adrer fóru ad sofa- enn vmm morgunenn þá menn
stðdu vpp. sat Þorolfur þar enn og var daudur- þá sende husfreyia mann til
Arnk(iels), og bad s(eigia) honum lát Þorolfz / reid þá Arnk(iell) vpp j Huamm, og 27
nockrer heima menn hanz og er þeir kðmu j Huamm, vard Arnk(iell) þeB vys ad
fader hanz var daudur og sat j hásæte enn folked allt var ðttafullt þui ollumm þðtte
ðþocke ad Þorolfe, og bad menn eckj ganga framan ad honum / fyrr enn honum voru 30
veittar nábiarger, tðk Arnk(iell) þá j herdar á honum, og liet hann kienna aflrauna
ádur hann kiæme honum vnder / Sydan sueipade hann klæde vmm haufud Þorolfe og
bjð vm hann epter sidvana, epter þad liet hann briðta veggenn á bak honum, og drð 33
hann þar vt, Sydann voru yxn firer sleda beitt, var þar Þorolfur j lagdur, og ðku
honum vpp j Þðrzárdal, og var þad ecki þrautarlaust, adur hann kom j þann stad er
hann skyllde vera, dysiudu þeir Þorolf þar ramlega, epter þad reid Arnk(iell) hejm j 36
Huamm, og kastade eign sinne á allt fie er þar stód saman, og fader hannz hafde átt,
var Arnk(iell) þar 3 nætur, og var þesza stund týdenda'daust, fór hann sydann heim.
ch 37 CAP 37.
Epter dauda Þorolfz bæef(ots) þðtte morgum monnumm verra vte, þegar sðlena
lægde, enn er áleid sumared, vrdu menn þeB varer ad Þorolfur lá eý kir, mattu menn 3
þá alldrei j fride vera, þegar ad sðl settest, þad var þar med, ad ýxn þaug er Þorolf
hofdu dreiged vrdu ær, og allt þad fie er kom nærre dýs Þorolfz, ærdest til bana,
Smalamadur j Huamme kom so opt heim, ad Þorolfur hafde ellt hann. Sá adburdur 6
vard j Huamme vmm hausted, ad huorke kom heim smala madur nie fied og vmm
morguninn var leita fared, fanst þá smala madur daudur, skamt frá dys Þorolfz, hann
var allur helblár, og lamed sundur huort bein, þar var hann dysiadur hiá Þorolfe, enn 9
26 r fienadur allur sá er vered hafde j dalnumm fanst sumur || daudur, enn sumur hliðp á
fioll og fanst alldrei, Enn ef fuglar settust á dys Þorolfz fiellu þeir nidur dauder, og
37 nil
enn] + up. 26 var] + þa. 27 bad] + hann. 27 honum lát] þau
tijdindi + margin er þar hefdu giorst andlat. 28 vys] prec bratt.
29 hásæte] ondueiginu. 29 -fullt] + margin sem þar var íyrir. 30
ad þorolfe] a a/zdláte þo/ olfz. 30 og — eckj] geck Arnk. nu inn i ellda
skalan// og so in/; eptz'r setinu a bak þorolfi- hann varadi huo/m mann vid
ad. 30 fyrr enn] medan. 30 voru] + ei. 31 á honum] þorolfi.
31 liet — aflrauna] n d uard hann ad kien/za aflsmuna. 33 veggenn]
prec skala. 35 var] + -d. 36 þeir] + nu. 38 laust] + skipadi
hann til bus sijns og feck fied forradamo/z/ze.
37 4 fride] + uti. 4 þaug] n d þeir badz'r. 5 ærdest] + og æpte.
7 vard] + eitt sin/z. 9 hel(blár)] kol. 9 þar — hann] j ho/zzzm og