Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 12

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 12
Hugur | 27. ár, 2015 | s. 12–41 Hugtökin búa í hjarta okkar Jón Ásgeir Kalmansson ræðir við Pál Skúlason Eftirfarandi viðtal við Pál Skúlason, sem ritstjóri Hugar, Guðbjörg R. Jóhannesdótt- ir, átti hugmyndina að, er unnið upp úr einum sex hljóðrituðum samtölum okkar sem fram fóru á heimili Páls síðustu vikurnar í lífi hans í mars og apríl vorið 2015. Á þeim tíma vann Páll jafnframt af kappi við að leggja lokahönd á handritið að síðustu bók sinni, Merking og tilgangur. Við komum okkur saman um að ákvarða efnisatriði samræðunnar ekki nákvæmlega fyrirfram heldur láta þau að miklu leyti ráðast af því sem andinn blési okkur í brjóst hverju sinni. Þó voru vissir þættir í heimspeki Páls og þroskasögu hans sem heimspekings sem ég vildi gjarnan fá hann til að ræða. Sömuleiðis hafði hann hug á að skýra hugmyndir sínar um ýmis atriði, meðal annars varðandi eðli túlkunar og gagnrýni sem sett hefur verið fram á heimspeki hans gegnum árin. Við höfðum þann háttinn á að Páll tók samtal okkar upp á símann sinn og hann sendi síðan hljóðskrárnar eftir hvern fund til Ingibjargar Þorsteinsdóttur, sem afritaði þær og sendi til baka á Pál. Daginn sem Páll lést höfðum við mælt okkur mót til að taka upp sjöundu og síðustu lotuna í samræðum okkar. Viðtalið er að því leyti óklárað, auk þess sem Páll hafði að sjálfsögðu aldrei tækifæri til að lesa það yfir og gera á því þær breytingar sem hann hefði talið nauðsynlegar. Sökum alvarlegra veikinda hafði augljóslega dregið mikið úr líkamlegum styrk og úthaldi Páls þegar samræður okkar fóru fram. Engu að síður undrast ég þann andlega þrótt, skýrleika í hugsun og þá heimspekilegu ástríðu sem einkenndi hann þessar síðustu vikur og daga fyrir andlátið. Jón Ásgeir Kalmansson Nú ert þú farinn að nálgast sjötugt, Páll, finnst þér að vaxandi aldur hafi einhver grundvallaráhrif á það hvernig þú hugsar um lífið og tilveruna almennt; hvaða áhrif hefur lífsreynslan á hugsunina að þínum dómi? Ef ég ætti að svara þessu í stuttu máli er svarið eiginlega tvíþætt. Ég held að lífsreynslan hafi kannski meiri áhrif á mann en maður áttar sig á. En almennt séð finnst mér að það sé í sjálfu sér ekki reynslan sem hafi mest áhrif á hugsunina, reynslan ein og sér, heldur það hvernig við vinnum úr þessari reynslu. Sjálfur tel ég mig hafa orðið fyrir ákveðinni reynslu þegar ég var ungur maður sem hefur haft afgerandi áhrif á það hvernig hugsun mín þróaðist og jafnvel hvaða lífsaf- Hugur 2015-5.indd 12 5/10/2016 6:44:54 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.