Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 71

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 71
 Heimspeki líkamans og heimspeki í líkamanum 71 er sagt vera eðli kynjanna. Kynbundnir eiginleikar eru í stöðugri þróun vegna þess að maðurinn er sem sköpunarverk stöðug verðandi. Það merkir að hið innra og hið ytra (svo fremi að hægt sé að greina þar á milli vegna þess að mörkin eru óljós) búa yfir eigin skipan og eru í gagnvirkum tengslum og geta þannig mótað hvort annað. Samkvæmt Butler býr líkaminn sjálfur ekki yfir eigin skipan vegna þess að hún kemur að utan fyrir tilstilli táknrænnar skilyrðingar vitundarinnar. Líkaminn sem er á stigi sem kemur á undan orðræðu og sem Butler segir vera hina eiginlegu þrá, á ekki möguleika á að tjá sig í máli samkvæmt því líkani sem hún setur fram. Þetta skýtur skökku við vegna þess að henni er umhugað um að taka líkamlega hlið kynjasjálfsmynda alvarlega og að leggja áherslu á getu þeirra til þess að veita viðnám með því að grafa undan og kollvarpa ráðandi skipan kynjatvíhyggju. Hún vill jú sjá margþættari mismun og nemur usla á sviði kynjasjálfsmynda eins og titillinn á tímamótaverkinu Gender Trouble gefur til kynna. Mismunarfemínismi Kenningin um tjáningarmáta líkamans sem Nietzsche lagði grunn að er útfærð frekar í fyrirbærafræði Maurice Merleau-Ponty17 um líkamann og síðan með hliðsjón af kynjamismun í verki Simone de Beauvoir18 um hitt eða annað kynið. Samkvæmt fyrirbærafræðinni, sem bæði eiga rætur í, telja Merleau-Ponty og Beauvoir að líkaminn sé aðstaða okkar, upphafsreitur og það sem ljær okkur tak okkar á heiminum. Líkaminn er að því leyti tæki sem við notum til að beita okkur í lífi okkar. Sem vilja- og hvataverur, sem mennsk dýr, erum við einnig skilyrt á alls kyns máta í líkamlegri umgengni við hlutheiminn og aðrar lífverur. Heimspekileg viðbót Beauvoir við þetta framlag fyrirbærafræðinnar til skilnings á mönnum sem líkamsverum, var að fullyrða að kynin tvö séu tilfinningalega skilyrt á einn ólíkan grundvallarmáta. Kvenlíkaminn er ólíkur karllíkamanum á þann hátt að vegna getu hans til að ganga með börn er hann umhverfi fyrir annað, honum framandi líf.19 Þetta kvenafbrigði af karl-manninum hefur löngum nýst heimspekingum til að telja kvenlíkamann afbrigðilegan. Beauvoir vildi hafna þessum viðhorfum sem hafa gegnsýrt heimspekihefðina og sýna fram á að þessi kyngerð mannsins sé engu minna merkileg en kyngerð karlsins. Þetta er ekki bara óvefengjanleg líffræðileg staðreynd heldur setur hún konur (óháð því hvort þær raunverulega geta gengið og ganga með börn) í þá stöðu að hafa minni stjórn á líkama sínum vegna þess að önnur vera getur tekið sér búsetu í honum. Líkami kvenna er þess vegna eigin og framandi í senn.20 Þessi sjálfsagða hugmynd er heimspekilega byltingarkennd vegna þess að hún grefur undan karlhverfum hugmyndum um manninn sem oftar en ekki hafa mjög einkennst af hugmyndum um manninn sem einstaklingsbundna og sjálfráða veru. Þess vegna umbyltir hugmynd Beauvo- ir um kvenlíkamann algildum hugmyndum hefðarinnar um þekkingarveruna, 17 Merleau-Ponty, 2013. 18 Beauvoir, 2010. 19 Beauvoir, 2010: 538–541. 20 Heinämaa, 2003: 71 o.áfr. Hugur 2015-5.indd 71 5/10/2016 6:45:13 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.