Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 120

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 120
120 Atli Harðarson geta verið hálka, lausamöl, sprungið dekk, syfja, ölvun, yfirlið, hraðakstur, bilun í stýri eða bremsum, vond birtuskilyrði, hvassviðri og margt fleira. Ef til vill er gott að hafa þetta dæmi um stjórn á bíl í huga þegar við fellum siðferðilega dóma um fólk sem skortir skynsamlega sjálfstjórn. Í báðum tilvikum er trúlega jafn hæpið að alhæfa um siðferðilega ábyrgð. Stundum þegar menn missa stjórn er eðlilegt og sanngjarnt að kalla þá til ábyrgðar og stundum ekki. Það er líka gott að hafa þetta dæmi í huga þegar við reynum að finna ráð til að draga úr hættu á stjórn- leysi. Það er ekki gáfulegt að einblína á ráð af einni gerð. Ökumaður á til dæmis allt í senn að forðast að neyta áfengis áður en hann sest undir stýri, fylgjast með veðurspá og gæta þess að hjólbarðar séu í lagi. Ætli sá sem vill hafa skynsamlega stjórn á sjálfum sér þurfi ekki líka að passa upp á margt fremur en eitt? Að kunna fótum sínum forráð er ansi stórt verkefni. Mér er nær að halda að til þurfi nær all- ar gáfur sem fólk hefur, hvern þann stuðning sem hægt er að fá og góðan skammt af heppni til viðbótar.34 Heimildir Ainslie, G. 1999. The Dangers of Willpower. Getting Hooked: Rationality and Addiction (bls. 64–92). Ritstj. J. Elster og O. J. Skog. Cambridge: Cambridge University Press. Aristóteles. 1995. Siðfræði Níkomakkosar, síðara bindi. Þýð. Svavar Hrafn Svavarsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Aristóteles. 2009. Ηθικά Νικομάχεια, Τόμος Δεύτερος. Sótt af http://www.gutenberg. org/ebooks/29011. Atli Harðarson. 2004. Frelsi sem dygð og frjálsmannleg samfélagsskipan: Saman- burður á Spinoza og Locke. Hugur 16, 219–234. Baumeister, R. F., Bratslavsky, E., Muraven, M. og Tice, D. M. 1998. Ego depletion: Is the active self a limited resource? Journal of Personality and Social Psychology, 74(5), 1252–1265. Baumeister, R. F., Gailliot, M., DeWall, C. N. og Oaten, M. 2006. Self-regulation and Personality: How Interventions Increase Regulatory Success, and How Depletion Moderates the Effects of Traits on Behavior. Journal of Personality, 74(6), 1773–1801. Elster, J. 1989. Nuts and Bolts for the Social Sciences. Cambridge: Cambridge University Press. Evans, D. R., Boggero, I. A. og Segerstrom, S. C. 2015. The Nature of Self-Regulatory Fatigue and “Ego Depletion”: Lessons From Physical Fatigue. Personality and Social Psychology Review: An Official Journal of the Society for Personality and Social Psychology. Sótt af http://psr.sagepub.com/content/early/2015/07/30/1088868315597841.long Gjelsvik, O. 1999. Addiction, Weakness of the Will, and Relapses. Getting Hooked: Rationality and Addiction (bls. 47–64). Ritstj. J. Elster og O. J. Skog. Cambridge: Cambridge University Press. Gold, N. 2013. Team Reasoning, Framing, and Self-Control. Addiction and Self- Control: Perspectives from Philosophy, Psychology, and Neuroscience (bls. 48–66). Ritstj. N. Levy. New York: Oxford University Press. 34 Meðan þessi grein var í vinnslu lásu Ólafur Páll Jónsson heimspekingur og Harpa Hreinsdóttir eiginkona mín drög að henni og gáfu mér fjölmörg ráð og ábendingar. Ég færi þeim báðum mínar bestu þakkir. Einnig þakka ég ritrýni Hugar fyrir afar gagnlegar ábendingar sem komu að góðum notum við lokafrágang greinarinnar. Hugur 2015-5.indd 120 5/10/2016 6:45:28 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.