Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 155

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 155
 Um heimspeki náttúrunnar 155 Páll Skúlason: Náttúrupælingar. Háskóla- útgáfan, 2014. 142 bls. Náttúruumræða á Íslandi hefur verið fyr- irferðarmikil síðustu áratugi. Hún hefur einkennst af mismunandi sjónarmiðum og hafa hagsmunaárekstrar verið áber- andi. Umræðan náði hámarki í að- draganda byggingar Kárahnjúkavirkjunar árið 2002 og þar til virkjunin var gangsett árið 2007. Þjóðin var að vissu leyti klofin í tvennt, mörg álitamál kölluðust á og oft og tíðum vantaði upp á vandaða umfjöll- un um málefnið. Ýmsar raddir heyrðust um að nýting náttúrunnar í þágu fólksins vægi meira en ásýnd landslagsins og áhrif röskunar á lífríkið á Austurlandi. Margar spurningar sputtu upp um gildi náttúru, gagnvart mönnum en einnig óháð þeim. Umræðan einkenndist oft af skilnings- leysi gagnvart andstæðum skoðunum. Þegar þannig er komið fyrir umræðunni er nauðsynlegt að fjalla um náttúrusið- fræði, þar sem gildi náttúru er skeggrætt og staða mannsins í náttúru einnig. Þetta á ekki síður við núna; við erum stöðugt í þessum dansi nýtingar og varðveislu þegar íslensk náttúra er annars vegar. Páll Skúlason hefur verið frumkvöðull í náttúruumræðu á Íslandi og framlag hans til náttúruhugsunar og siðfræði verður ekki dregið í efa. Árið 1998 gaf hann út bókina Umhverfing sem var vel tekið og segir í grein í Morgunblaðinu frá árinu 1999: „Landsvirkjun auglýsti á dögunum eftir rökum í stað tilfinninga. Umhverfing Páls Skúlasonar heimspek- ings er næstum því eins og svarið við þeirri auglýsingu, enda hefur Páll fyrr en hér véfengt skiptingu mannsandans í skynsamlega rökvísi annarsvegar og óreiðukenndar, óskynsamlegar tilfinn- ingar hinsvegar. Hann hefur haldið á lofti gildi rökstuddra tilfinninga.“1 Páll gaf út Náttúrupælingar árið 2014 sem er samansafn hugleiðinga, greina og erinda um heimspeki náttúrunnar. Að vissu leyti má taka undir ritdóminn hér að framan í sambandi við nýju bókina hans Páls. Um leið og hann færir rök fyrir skoðunum sínum með greinargóð- um hætti, þá er umhyggja og tilfinning fyrir lífinu aldrei langt undan. Hann reynir eftir fremsta megni að orða það sem ómögulegt er að setja í orð; að lýsa tilfinningum sem manneskja finnur fyrir þegar hún upplifir sjálfa sig sem hluta af heild, það sem lífið er. Þetta gerir bókina í senn áhugaverða og hrífandi. Bókinni er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hluta eru fimm greinar og í þeim síðari átta. Í formálanum sem Páll ritar í tilefni af útgáfu bókarinnar segir hann frá til- drögum þessara greina og erinda. Flest erindanna eru flutt eða gefin út á tíunda áratug síðustu aldar og nokkur á fyrsta áratug þessarar aldar. Elsta erindið er frá árinu 1989 og nefn- ist „Siðfræði náttúrunnar“. Þar fjallar hann um gæði lífsins, afstöðu mann- fólksins til náttúrunnar og skyldur okkar gagnvart dýrunum. Hann tekur fram strax í byrjun hversu mikilvægt það sé að ræða þessi mál. Hann gagnrýnir harðlega þá mannhverfu hugsun að „við höfum rétt til að ráðskast með aðrar lífverur eftir því sem okkur sýnist og við teljum sam- ræmast best okkar eigin hagsmunum“ (113). Það sé brýnt verkefni siðfræðinnar að sýna fram á mikilvægi þess að hafa Um heimspeki náttúrunnar Hugur 2015-5.indd 155 5/10/2016 6:45:42 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.