Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 144

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 144
144 Róbert Jack Að iðka heimspeki Snúum okkur þá að fimm fyrstu greinunum í bókinni þar sem fjallað er um heim- spekiiðkunina sjálfa og hvað í því felst að vera heimspekingur. Hér get ég ekki greint neina sérstaka stefnubreytingu hjá Páli í samanburði við fyrri skrif hans um efnið. Það er þó vert að skoða helstu leiðarstefin í greinunum fimm, en þær virðast mér í aðalatriðum samhljóma. Fyrsta greinin í bókinni, „Hvers vegna heimspeki?“, fjallar um hvernig nýta megi heimspeki til að hugsa um og botna betur í viðfangsefnum lífsins. Sem slík er hún ágæt hugvekja, ekki síst fyrir ungt fólk, enda talar Páll hér til mennta- skólanema á Akureyri. Hann segist einnig hafa tekið trú á heimspeki í þeim skóla. Orðalagið „taka trú“ er áhugavert, en það er ekkert einsdæmi í bókinni. Trúarleg afstaða Páls til heimspeki er víða látin í ljós (17, 18, 37, 49, 71). Annað orðalag sem endurspeglar þennan sama hugsunarhátt er þegar Páll segir að heimspekin hafi „þá köllun að frelsa hugsun sem flestra undan oki fordóma og hugmyndafræði“ (34) og síðar segir Páll að við heimspekingar höfum köllun (64). Nákvæmlega hvernig Páll hugsar þessa trúarlegu afstöðu skal ósagt látið en það gefur okkur þó til kynna að hann sjái heimspekina sem meira en líflausa fræðigrein. Reynar talar hann á fleiri en einum stað um persónulegt ævintýri (26, 78) og síðar segir hann að heimspeki sé bæði fræðigrein og persónuleg viðleitni eða lífsmáti (79). Heimspekiástundun Páls hefur að gera með grundvallarafstöðu hans til lífsins, enda talar hann í „Hvers vegna heimspeki?“ um að heimspeki sé ákveðinn hugsunarháttur sem við þurfum að tileinka okkur til að sinna þeim verkefnum sem mestu skipti (17). Hér er því um að ræða vissa siðferðilega afstöðu sem tengist köllun heimspek- innar og segja má að hafi mótað mjög þær kynslóðir heimspekinga sem Páll tók þátt í að mennta á Íslandi. En íslenskir heimspekingar eru upp til hópa meðvit- aðir um, ef ekki þjakaðir af, þeirri viðleitni að breiða út boðskap heimspekinnar. Sjálfur er ég þar ekki undanskilinn. Í tengslum við þetta á Páll í baráttu við mann hversdagsins um að koma köllun sinni til skila. Áhugavert er að í þessu efni er lítill munur á þessari fyrstu grein bókarinnar frá árinu 2007 og viðtalinu frá 1985 sem er eins og varnarræða heim- spekings gagnvart hversdagsmennskunni. Í sögulegu samhengi er Páll hér vissu- lega í góðum félagsskap heimspekinga þar sem Sókrates er í broddi fylkingar. Hinni persónulegu afstöðu fylgir einnig það einkenni á heimspeki Páls að hugmyndirnar sem Páll fæst við koma í vissum skilningi á eftir notkun þessara sömu hugmynda. Þannig er Páll ekki bestur í að lýsa nákvæmlega hugsun annarra heimspekinga, því hann er of upptekinn af því að fást við inntakið í hugmyndum þeirra. Köllun heimspekinnar krefst þess fyrst og fremst að inntak hugmyndar sé tekið alvarlega, minna skiptir að útlista allt í smáatriðum. Önnur leið til að lýsa þessu er að segja að Páll sé minna fræðilegur en margir. Þannig má nefna að hann er áhugalausari um tilvísanir en flest starfssystkini hans. Þetta einkenni er einnig greinilegt í Hugsunin stjórnar heiminum. Þar með er ég ekki að halda því fram að þetta skorti fyllilega eða að Páll skrifi út beinar tilvitn- Hugur 2015-5.indd 144 5/10/2016 6:45:37 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.