Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 104

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 104
104 Mikael M. Karlsson cogito-sins sem greina það frá vafasömum sannindum skynseminnar – tærleika og hreinleika þess. Þannig uppgötvar René Skynsemina í skynseminni. Nú sjáum við hvers vegna René skírskotar aldrei til Skynseminnar, þ.e. til hins náttúrulega skilningsljóss, fyrr en í Þriðju hugleiðingu. Og þar gerir hann undir- eins það sem hann lofaði sjálfum sér að hann myndi gera um leið og hann væri búinn að uppgötva það, hann reynir að draga það í efa. Þetta er síðasta og „yfir- drifnasta“ stig efans og eins og við vitum sigrast Skynsemin á því. En efasemdirn- ar í Þriðju hugleiðingu eru önnur tilraunin til að efast um skynsemina. Við sáum í dæmi skilningarvitanna hvernig fyrsta stigið í efarökunum, sú athugasemd að skilningarvitin blekki stundum, varpa ekki rýrð á skynjunina sem grundvöll þekkingar vegna þess að við getum lýst hinum vafasömu afurðum skilningarvitanna sem afurðum „brenglaðra“ skilningarvita og getum greint þau frá öðrum afurðum skynjunar. Þá þurfa að koma til nýjar röksemdir til að draga í efa afurðir skilningarvitanna þegar þau eru ekki brengluð. Þó að þau rök, að okkur skjátlist oft í rökfærslum okkar, séu vissulega efarök gegn skynseminni, kasta þau ekki rýrð á skynsemina sem þekkingargrundvöll svo framarlega sem við getum lýst vafasömum afurðum hennar sem ruglingslegum, þ.e.a.s. grugguðum eða menguðum. Það er erfiðara að finna þessi kennimörk en þau sem björguðu (tímabundið) skynjuninni: að áliti Descartesar stafar þetta af því að René er vanur skynjun sinni, en þekkir lítt til skilnings síns. Þetta kenni- mark bjargar þeirri skynsemi sem er tær og hrein frá upphaflegum efarökum, en þá er þörf á nýjum. Það sýnir líka René að allar fyrri skoðanir hans, sem hvíldu annaðhvort á „skynjun“ eða „rökhugsun“, voru í rauninni vafasamar. Enda þótt hann byggi alltaf yfir skynseminni, sem fram til þessa hefur staðist (og mun á endanum standast) allar atlögur, hefur hann uppgötvað að þegar hann komst áður á einhverja skoðun fyrir atbeina þessarar sálargáfu, var henni ekki beitt á réttan hátt og skoðanirnar vafasamar. Þó að ég ræði hér ekki hinn fræga „vítahring Descartes“ getur vel verið að einhver kænn (og kannski illgjarn) andskoti muni spyrja hvort ég sé ekki búinn að finna upp ný hringrök. „Þú segir að René efist um skynsemina í Fyrstu hug- leiðingu, en þarf hann ekki að beita skynseminni, einmitt því sem hann efast um, til þess að sleppa undan efanum? Vissulega getur verið að hægt sé, eins og þú seg- ir, að gera greinarmun á rökhugsun og Skynsemi, en hann getur ekki gert þennan greinarmun: hvernig getur hann þá komist úr sporunum án þess að gefa sér það sem hann ætlar að sanna?“ En þarna er á ferðinni misskilningur á þeirri aðferð sem René beitir alls staðar, að minnsta kosti ef greinargerð mín fyrir henni hér að framan er rétt. Þótt við tökum eftir einhverjum vafasömum afurðum einhverrar þekkingarrótar – hér, skynseminnar – er rótin ekki þar með orðin ótraust nema engin leið sé að greina á milli þeirra afurða og annarra sem spretta af sama grunni. Descartes finnur ýmsar ástæður til að efast um skynsemina, en sú uppspretta er ekki rúin trausti – og því má áfram styðjast við hana án þess að brjóta í bága við aðferðina – nema hann sannfærist um að engin leið sé að greina vafasamar afurðir skynseminnar frá öðrum. En í ljós kemur að það er hægt að greina þar á milli. Hér Hugur 2015-5.indd 104 5/10/2016 6:45:22 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.