Hugur - 01.01.2015, Side 139

Hugur - 01.01.2015, Side 139
 „Gagnrýnin hugsun“ í gæsalöppum 139 þekkingu inn í fræðilega umræðu með vísunum í hvernig megi búa til rými fyrir gagnrýni sem iðkuð er á styðjandi hátt og með hlýju. Með því að greina hug- myndir samtímaspekings sem vinnur heimspeki sögulega en nálgast hugmyndina um gagnrýni einnig á tilvistarlegan hátt beinist athyglin óhjákvæmilega að því hvernig megi stuðla að einhvers konar gagnrýnni mótun. Þetta rímar við hina íslensku hefð sem með upprunalegri spurningu Páls spyr sig hvort hægt sé að móta þessa gagnrýnu kennd sem oft á tíðum birtist okkur í menningunni sem sjálfsprottið eðli „gagnrýninna manneskja“ en ekki lærð hegðun. Þar sem þessi grein fjallar aðallega um gagnrýni þá er hér hvorki rými né grundvöllur til þess að kafa djúpt í kennslufræðilegar pælingar heldur aðeins hægt að benda á möguleika þess áhuga sem kemur fram í tengingu gagnrýni við miðlun. Að hugsa með öðr- um þýðir að huga þarf að miðluninni hvort sem sú hugsun gerist á kaffihúsi, í skólastofu eða við eldhúsborðið. Í því ákalli eftir breytingum sem heyrst hefur ótt og títt eftir hrun var ríkjandi sú hugmynd að öllu þyrfti að breyta strax. Eins og hægt væri að setja mælistiku á þau fyrirbæri samfélagsins sem breyta þyrfti og mæla út breytinguna sem þyrfti til. Þær hugleiðingar sem spretta upp úr kennslu og miðlun sýna hins vegar að hversu miklu leyti bæði rými og næði vantar til að leyfa nýjum hugmyndum að gerjast; erfiðum hugmyndum sem kannski hríslast í gegnum líkamann á þann hátt að maður vill frekar deyfa þær heldur en að takast á við þær. Að benda á að við þurfum slíkt næði leiðir ekki til aðgerðaleysis heldur frekar skilnings á því að sum iðja þurfi tíma til að gerjast og að menntun og mótun þurfi að taka mið af því. Tilvistarlegar hugmyndir Butler um gagnrýni virðast bæði huga að þess konar næði fyrir gagnrýna skoðun á sjálfri sér og samfélaginu en einnig að meiri usla, meira andófi og kannski beinna andófi við mótmælum gegn samfélagskerfinu sem heild. Það felast enn fremur ýmis spennandi tækifæri til þess að halda við og umbylta hinni gagnrýnu hreyfingu Butler handan niðurbrots þekkingarmúrsins með þeim hlýju og styðjandi straumum sem streyma fram í hugmyndaheiminn í dag. Heimildir Adorno, Theodor. 1998. Critical Models: Interventions and Catchwords. New York. Col- umbia University Press. Alcoff, Linda. 1991. The Problem of Speaking for Others. Cultural Critique No. 20 (Winter 91–92). Barad, Karen, Dolpjin, Rick, van der Tuin, Iris. 2012. An Interview with Karen Barad. New Materialism: Interviews & Cartographies. Ann Arbor: Open Humanities Press. Björn Þorsteinsson. 2005. Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðri veröld. Hugsað með Páli – Ritgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum. Ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal, Vilhjálmur Árnason. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Butler, Judith. 1990. Gender Trouble – Feminism and the Subversion of Identity. New York og London. Routledge. Butler, Judith. 2005. Giving an Account of Oneself. New York. Fordham University Press. Hugur 2015-5.indd 139 5/10/2016 6:45:35 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.