Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 123

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 123
Hugur | 27. ár, 2015 | s. 123–141 Nanna Hlín Halldórsdóttir „Gagnrýnin hugsun“ í gæsalöppum Að gagnrýna, hlusta og rökræða en fastsetja ekki „gagnrýna hugsun“ í flokk1 Hver get ég orðið í heimi þar sem mörk og merk- ing sjálfsverunnar eru fyrirfram tilgreind fyrir mig? Hvaða norm þrengja að mér þar sem ég spyr hvað ég gæti orðið?2 Þegar ég hóf að kenna heimspeki árið 2012 var ég full tilhlökkunar en einnig kvíðin. Ég vissi ekki hvernig ég átti að vera sem kennari. Hlutverkinu fylgdu fé- lagsleg samskipti sem ég þekkti ekki til; í krafti menntunar minnar var ég komin í ákveðna stöðu gagnvart öðrum manneskjum, samfélagskerfið fól mér að miðla til og meta manneskjur út frá minni eigin menntun. Mér þótti gott að öðlast samfé- lagslega viðurkenningu en um leið óttaðist ég að ég yrði ekki nógu „kennaraleg“, hvorki hvað varðaði val á lesefni né gjörningshátt3 (e. performativity) í kennslu- stofunni. Ég eyddi því dágóðum tíma í að finna lesefni og hóf kennslu á hinni sígildu grein Páls Skúlasonar, „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?“4 Á sama tíma og ég stundaði nám í heimspeki og gagnrýnum fræðum í Bretlandi á eftirhrunsárunum voru umræður um siðfræði og gagnrýna hugsun ofarlega á baugi 1 Þessi grein er unnin á starfslaunum frá Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. Hún er lauslega byggð á erindi mínu á Hugvísindaþingi 2013, „Gagnrýni á gagnrýna hugsun“. Ég þakka Valgerði Pálmadóttur, Birni Þorsteinssyni, Birni Reyni Halldórssyni og Sigríði Þorgeirsdóttur fyrir yfirlestur, nytsamlegar ábendingar og frjóar samræður um gagnrýni. 2 Butler, 2002: 220–221. Þýðing er höfundar. 3 Gjörningsháttur er eitt af meginstefjum í heimspeki Butler, til dæmis er kyn(gervi) gjörningur samkvæmt Butler, sem þýðir að ekki eru til neinar meðfæddar kynjasjálfsmyndir (e. gendered identity) heldur myndast sjálfsmyndin í síendurteknum gjörningum. Það sama væri hægt að segja um kennarahlutverkið. 4 Páll Skúlason, 1987. Hugur 2015-5.indd 123 5/10/2016 6:45:29 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.