Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 164

Hugur - 01.01.2015, Blaðsíða 164
164 Hugur | Ritdómar er þegar skjalasöfnum er komið á fót og varðar hvaða heimildir rata þangað og er gefið pláss. Áhugasvið og úrval fræða- fólks eða grúskara sem velja heimildir eða texta í skjalasöfnum og skrifa þær síðan inn í hina almennt viðteknu sögu er þriðja stigið. Að lokum verður til frásögn sem er viðtekin sem Sagan, hin almennt viðtekna saga sem oft endurspeglar ráð- andi valdatengsl.3 Trouillot var sjálfur frá Haítí og lagði mikla áherslu að kynna og varðveita haítíska pólitíska, menningar- og hugmyndasögu. Ég tel að framtakið sé ekki aðeins gott heldur jafnvel nauðsynlegt út frá lýð- ræðislegu sjónarmiði. Fleiri sjónarhorn á heimspeki og hugmyndasögu veita mun blæbrigðaríkari sýn á okkur sjálf, söguna og heiminn og geta líka verið mikilvægur þáttur í valdeflingu jaðraðra hópa. Ég tel að höfundum verksins hafi tekist vel til og dagbókarformið er sniðug leið til að læða inn litlum fróðleiksmolum í hversdaginn. Textarnir eru mismunandi, sumir ein- blína á kenningar og fræði viðkomandi hugsuðar meðan aðrir segja meira frá lífshlaupi þeirra. Það er ágætis áminning um að heimspekingar eru fólk af holdi og blóði sem á í ástarsamböndum og eignast börn. Í tilviki sumra kvennanna sem kynntar eru hefur lífshlaup þeirra og kynhlutverk einmitt annaðhvort verið notað gegn þeim eða staðið í vegi fyrir því að þær hafi getað helgað sig fræðum. En síðast en ekki síst hefur reynsla þeirra í sumum tilvikum haft áhrif á heimspeki þeirra og viðhorf til heimsins, að þeirra eigin mati. Að lokum vil ég gera eina athugasemd við það að bókatitlar og hugtök séu ávallt þýdd yfir á íslensku en upprunalegum titli er sleppt. Ef lesendur verða forvitn- ir og vilja glugga í þessar bækur, getur verið flókið að finna þær því verkin hafa ekki nærri því öll verið þýdd á íslensku og íslensku titlarnir eru oft eigin smíð höfunda dagbókarinnar – veganesti fyrir ritstjóra og höfunda þegar þessu merka framtaki verður hleypt af stokknum í næsta sinn. Valgerður Pálmadóttir 1. Sem dæmi má nefna erindi sem Eyja hélt hjá RIKK árið 2012: http://www. hi.is/vidburdir/er_heimspekin_kven- fjandsamleg 2. Gadamer, Hans Georg. Truth and Method. Önnur endurskoðuð útgáfa. Bloomsbury: New York, 2004. 3. Trouillot, Michael-Rolph. Silencing the Past: Power and the Production of History. Beacon Press: Boston, 1995. Hugur 2015-5.indd 164 5/10/2016 6:45:48 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.