Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 34

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 34
34 Jón Ásgeir Kalmansson ræðir við Pál Skúlason verður oft hugsað til þess hver samtími okkar er í dag. Hvað eru Íslendingar að hugsa í samtímanum? Við getum líka spurt hvað eru Evrópumenn að hugsa í samtímanum? Við erum ekki ein. Við hugsum alltaf í tengslum við aðra. Við lifum heimspekilega og frásagnarlega séð mjög spennandi tíma nú um stundir. Mig langar að fylgja eftir þessu sem þú varst að segja með því að spyrja þig: Er heim- spekileg hugsun alltaf gegnsýrð af tilteknum metafórum? Gætum við ekki hugsað heimspekilega án metafóra? Liggur það í því sem þú sagðir og eru þá kannski hugtökin sem við notum í heimspekinni alltaf öðrum þræði metafórísk, einhvers konar mynd- hverfingar? Já, ég hefði tilhneigingu til að samsinna þessu og sá heimspekingur sem hefur hvað mest stúderað þetta myndi taka undir þetta, þ.e.a.s. Paul Ricoœur og sömuleiðis Derrida og ýmsir fleiri. Þetta tengist ákveðnum staðreyndum tungumálsins og táknmálsins. Það er eitthvað líkt með öllu, þannig að samlíkingin er feikilega sterkt tæki fyrir okkur til að hugsa um hvað sem vera skal. Þetta á reyndar ekki bara við í heimspeki, heldur víða í vísindum og fræðum. Það sem háir mjög oft hugsuninni er að líkingarnar eru dauðar, þ.e.a.s. að málið lifir ekki lengur. Það að hugsa er að lífga upp málið, gefa því nýtt líf. Ég geri ráð fyrir að þú farir í sturtu á morgnana, en mér finnst miklu fallegra að tala um að fara í steypibað eins og var sagt hér áður fyrr. Það skiptir gífurlega miklu máli að reyna að nýta og lífga upp á gamlar og staðnaðar líkingar og hleypa nýju lífi í þær. Þannig er verkefni skáldanna ákveðin endurnýjun tungumálsins. Myndirðu þá segja að það að stunda heimspeki eða að hugsa heimspekilega sé að leitast við að koma fram með nýjar myndhverfingar og líkingar, líkingar sem hjálpa okkur að sjá hlutina á nýjan og ferskan hátt? Ja, að svo miklu leyti sem um er að ræða heimspeki sem miðar að því að afhjúpa veruleikann, þá gegna líkingarnar lykilhlutverki. Ég myndi nú ekki vilja halda því fram að það sé eða eigi að vera megineinkenni á skapandi heimspeki að reyna að finna lifandi og skemmtilegar líkingar til að hjálpa okkur að hugsa. Það eru skáldin sem framleiða og skapa sífellt nýjar líkingar. Það eru mörg íslensk skáld, sérstaklega frá 19. öldinni, sem eru á sinn hátt að iðka heimspeki í sínum skáld- skap og mörg af okkar frægustu skáldum eins og Matthías Jochumsson, Steph- an G. Stephansson, Einar Benediktsson og ekki síst Jónas Hallgrímsson sem er þeirra elstur, þeir eru fullir af heimspekilegum hugmyndum og hugsunum sem við höfum sáralítið nýtt okkur til að hugsa heimspekilega. Þarna er fjársjóður að mínum dómi, heimspekilega séð, sérstaklega til að lýsa veruleikanum á nýjan leik. Getur verið að heimspekingum standi stundum stuggur af metafórísku tungumáli vegna þess að það er ekki mjög nákvæmt, það er ekki hægt að negla merkinguna svo auðveldlega niður og er það ekki það sem heimspekingana dreymir um að gera? Jú, og við eigum að reyna að gera að vissu marki. Styrkleiki og veikleiki lík- ingamálsins er margræðið og margræði orðanna, þ.e.a.s. margræði, margs konar merking getur verið mjög truflandi fyrir hugsunina, en um leið stimúlerandi og Hugur 2015-5.indd 34 5/10/2016 6:45:03 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.