Hugur - 01.01.2015, Page 48

Hugur - 01.01.2015, Page 48
Hugur | 27. ár, 2015 | s. 48–64 Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson Líkamlegar hugverur Líkaminn og líkamleiki í fyrirbærafræði Edmunds Husserl1 Í þessari grein mun ég kynna nokkur grundvallarstef í fyrirbærafræðilegri rann- sókn og hvernig algengur misskilningur á þeim hefur orðið til þess að ýta undir þá hugmynd að líkaminn eigi sér ekki stað í fyrirbærafræðinni. Markmið þessarar greinar er að sýna fram á að líkamleikinn og þáttur líkamans í birtingu heimsins í hinni fyrirbærafræðilegu rannsókn er ekki eitthvert hliðarverkefni fyrirbæra- fræðinnar heldur algert grundvallaratriði hinnar fyrirbærafræðilegu aðferðar og til staðar í henni alveg frá upphafi.2 Fyrirbærafræðin átti undir högg á að sækja á seinni hluta 20. aldarinnar og flestir þeir sem eru að einhverju leyti kunnugir henni núna hafa líklega kynnst henni í gegnum gagnrýnendur hennar eins og Foucault, Derrida eða, núna á síð- ari árum, menn eins og Daniel Dennett. Sú mynd sem hefur verið teiknuð upp af fyrirbærafræði gefur til kynna að hún sé hughyggja af gamla skólanum; að í grunninn sé hún byggð á hinu kartesíska egói, hinu hugsandi ég-i sem skapi heiminn í kringum sig. Þannig fáist fyrirbærafræðin fyrst og fremst við huglæg fyrirbæri en ekki heiminn sem slíkan. Í slíku samhengi liggur beinast við að halda að líkaminn hafi verið lagður til hliðar. 1 Grein þessi var skrifuð með hjálp styrks úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna, verk- númer 15537. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir styrkinn. 2 Markmið greinarinnar er hvorki að kynna fyrirbærafræði sem slíka, né að gefa heildræna mynd af fyrirbærafræði líkamans, þar sem ágæta umfjöllun um hvort tveggja er nú þegar að finna í bókinni Fyrirbærafræði eftir Dan Zahavi sem kom út á vegum Heimspekistofnunar árið 2008 í íslenskri þýðingu Björns Þorsteinssonar. Hugur 2015-5.indd 48 5/10/2016 6:45:06 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.