Hugur - 01.01.2015, Síða 154

Hugur - 01.01.2015, Síða 154
154 Hugur | Ritdómar þessi skrif gefa innsýn í ástæður Páls fyr- ir því að bjóða sig fram til rektors Há- skóla Íslands og hvernig hann leit á hlut- verk sitt. Meginástæðan fyrir því að hann bauð sig fram var að hann óttaðist að Háskóla Íslands yrði skipt upp í sjálf- stæða skóla en það hefði gert út um það samfélag og þá einingu sem hann taldi nauðsynlega til að Háskóli Íslands gæti þrifist sem eiginlegur háskóli. Um þetta segir hann m.a.: ... veturinn 1996 til 1997 kom fram hugmynd sem ég var algjörlega mót- fallinn af því að ég taldi að hún myndi bókstaflega splundra Háskóla Íslands og stórspilla honum sem eig- inlegu akademísku samfélagi. Hug- myndin var sú að skipta Háskólan- um upp í fjóra fjárhagslega sjálfstæða skóla sem myndu þá óhjákvæmilega þurfa að berjast innbyrðis um tak- markað fjármagn frá hinu opinbera og hugsa hver um sig í stað þess að vinna markvisst að uppbyggingu Háskóla Íslands sem einnar heildar (bls. 28). Ekki er síður athyglisvert að lesa um skilning Páls á hlutverki rektors Háskóla Íslands. Páll fer ekki í neinar grafgötur með þá skoðun sína að framtíð íslensku þjóðarinnar velti á góðri menntun – vís- indum og fræðum – og að þar skipti Há- skóli Íslands mestu máli sem stærsta og mikilvægasta einstaka menntastofnun landsins. Og af þeim sökum taldi Páll að mikilvægasta hlutverk rektors væri að koma þjóðinni í skilning um einmitt þetta. Rektor á að vera í fylkingarbrjósti þeirrar baráttu að opna augu al- mennings í landinu – og þá einnig stjórnvalda – fyrir þeirri staðreynd að framtíð hins íslenska þjóðfélags er undir störfum háskólamanna komin, ekki síður en fiskveiðum og öðrum atvinnugreinum (bls. 192). Pælingarnar í Háskólapælingum Ég ræddi nokkuð oft um háskóla, stöðu þeirra og áskoranir við Pál síðustu árin sem hann lifði. Hann hafði líka sent mér nokkrar greinar sem hann hafði skrifað og það sem ég sjálfur hafði hugsað um efnið var undir áhrifum frá honum, ef ekki beinlínis bergmál af hans eigin pæl- ingum. Af þessum sökum var ég ekki viss um að ég myndi finna margt nýtt í Há- skólapælingum. En sannleikurinn er sá, að bókin birti mér meiri dýpt og gagnrýnni greiningu á stöðu og eðli háskóla en ég hafði áttað mig á að væri að finna í skrif- um Páls. Líklega er stærsti kostur þessar- ar bókar sá að í henni beitir Páll agaðri heimspekilegri hugsun á veruleika sem hann þekkir feikilega vel. Erindin og ræðurnar eru líka áhuga- verð. Þau eru, eðli málsins samkvæmt, ekki jafn heimspekilega áhugaverð, en þau birta sýn Páls á hlutverk fræði- mannsins – og þá einkum rektors sem talsmanns samfélags fræðimanna – í hinu víðara samfélagi. Af bókum Páls er Háskólapælingar líklega sú sem á hvað brýnast erindi við allt háskólafólk og aðra sem vilja helga sig fræðum og vísindum. Ólafur Páll Jónsson Hugur 2015-5.indd 154 5/10/2016 6:45:41 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.