Hugur - 01.01.2015, Síða 166
Hugleiðingar
um gagnrýna hugsun
Margt í samtímanum kallar á gagnrýna afstöðu til skoðana okkar og
breytni. Hvað er gagnrýnin hugsun? Hvenær hugsa ég á gagnrýninn
hátt? Af hverju ætti ég að gera það?
Í bókinni ræða höfundar gildi gagnrýninnar hugsunar í því skyni að
vekja lesendur til umhugsunar um mikilvægi hennar. Bókinni er ætlað
að stuðla að markvissari umræðum um eðli og tilgang gagnrýninnar
hugsunar og hvetja til eflingar kennslu hennar.
Henry Alexander Henrysson er verkefnastjóri á Siðfræðistofnun
Háskóla Íslands
Páll Skúlason er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.
Hugleiðingar
um gagnrýna hugsun
Henry Alexander Henrysson
Páll Skúlason
H
ugleiðingar um
gagnrýna hugsun
H
enry A
lexand
er H
enrysso
n &
P
áll Skúlaso
n
Henry Alexander Henrysson
Páll Skúlason
3 Hugleiðingar um gagnrýna hugsun KÁPA_Layout 1 29.8.2014 11:06 Page 1
Rabbað
um veðrið
og fleiri heimspekileg hugtök
Heimspeki getur fjallað um hvað sem er eins og sjá má af fjölbreyttu
efni þessarar bókar. Í stuttum, læsilegum pistlum beitir höfundur
heimspekilegri greiningu á hversdagsleg málefni af ólíku tagi. Hér
eru á ferð ádeilur, þar sem spjótum er beint að vinnubrögðum og
viðhorfum í stjórnmálum, sem og hugleiðingar um tilvistarleg stef á
borð við tilgang lífsins, hugrekki, ábyrgð, þakklæti og líðandi stund.
Vilhjálmur Árnason er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.
Hann er höfundur bókanna Siðfræði lífs og dauða (1993),
Broddflugur (1997), Farsælt líf, réttlátt samfélag (2008) og
Hugsmíðar (2014).
Rabbað um veðrið
og fleiri heimspekileg hugtök
Vilhjálmur Árnason
w w w . h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s
U
2
0
1
5
2
9ISBN 978-9935-23-093-5
V
ilhjálm
ur Á
rnaso
n
Vilhjálmur Árnason
R
abbað um
veðrið og fleiri heim
spekileg hugtök
Heimspeki - Rabbað um veðrið_Layout 1 21.10.2015 11:18 Page 1
Hugleiðingar um
gagnrýna hugsun
Henry Alexander Henrysson
og Páll Skúlason
Margt í samtímanum kallar á gagnrýna
afstöðu til skoðana okkar og breytni.
Slík afstaða felst meðal annars í því að
huga að öllum hliðum hvers máls og
gera engar skoðanir að sínum án þess
að hafa fyrir því góð rök. En hvernig eig-
um við að fara að því? Er það mögulegt?
Hvaða máli skiptir gagnrýnin hugsun?
Í bókinni ræða höfundar gildi gagnrýn-
innar hugsunar og vekja lesendur til um-
hugsunar um mikilvægi hennar. Bókinni
er ætlað að stuðla að markvissum um-
ræðum um eðli og tilgang gagnrýninnar
hugsunar og hvetja til eflingar kennslu
hennar.
Rabbað um veðrið
og fleiri heimspekileg
hugtök
Vilhjálmur Árnason
Heimspeki getur fjallað um hvað sem
er eins og sjá má af fjölbreyttu efni
þessarar bókar. Í stuttum, læsilegum
pistlum beitir höfundur heimspekilegri
greiningu á hversdagsleg málefni af
ólíku tagi. Hér eru á ferð ádeilur, þar
sem spjótum er beint að vinnubrögðum
og viðhorfum í stjórnmálum, sem og
hugleiðingar um tilvistarleg stef á borð
við tilgang lífsins, hugrekki, ábyrgð,
þakklæti og líðandi stund.
H E I M S P E K I S T O F N U N H Í
h e i m s p e k i s t o f n u n . h i . i s
h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s
Hugur 2015-5.indd 166 5/10/2016 6:45:57 AM