Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 167
Í tilefni sextugsafmælis Vilhjálms Árnasonar í
janúar 2013 var haldin viðamikil ráðstefna honum
til heiðurs þar sem bæði erlendir og innlendir
samstarfsmenn Vilhjálms fjölluðu um heimspeki
hans og hugðarefni. Í þessari bók, Hugsað með
Vilhjálmi, er að finna 13 greinar byggðar á erindum
sem haldin voru á ráðstefnunni. Vilhjálmur Árnason
hefur kennt heimspeki við Háskóla Íslands frá árinu
1982 og verið prófessor þar síðan 1996. Hann er
afkastamikill kennari og fræðimaður, ekki síst á
sviði stjórnmálaheimspeki og siðfræði, og er vel
metinn á alþjóðlegum vettvangi fyrir skrif sín um
lífsiðfræði. Bók hans Siðfræði lífs og dauða, sem
kom fyrst út árið 1993, er brautryðjandaverk og
hefur verið undirstaða allrar kennslu í heilbrigðis-
og lífsiðfræði hér á landi. Þá gaf hann út árið 2008
yfirgripsmikið verk um helstu kenningar í siðfræði,
Farsælt líf, réttlátt samfélag. Vilhjálmur hefur
ætíð tekið virkan þátt í samfélagsumræðu um
margvísleg siðferðileg álitaefni og lýðræði, ekki
síst í kjölfar bankahrunsins en hann var formaður
vinnuhóps um siðferði og starfshætti sem starfaði
með rannsóknarnefnd Alþingis.
Siðfræðistofnun /
Heimspekistofnun
Hugsað með Vilhjálmi
Hugsað með Vilhjálmi
H
u
g
sað
m
eð
V
ilhjálm
i
Ritstjórar:
Róbert H. Haraldsson
Salvör Nordal
Ritgerðir til
heiðurs Vilhjálmi
Árnasyni sextugum
Ritgerðir
til heiðurs
Vilhjálmi
Árnasyni
sextugum
Ritgerðir til heiðurs
Vilhjálmi Árnasyni sextugum
Ritstjórar:
Róbert H. Haraldsson
Salvör Nordal
Siðfræðistofnun /
Heimspekistofnun
Háskólaútgáfan © 2015
kápa: Börkur Arnarson | ljósmynd: Ari Magg
w w w . h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s
U201436I SBN 978 -9935 -23 -062 -1
01 HÚ kassi-strikam ritr_isbn 865 2 14.9.2015 09:44 Page 1
Ritröðin Hugsað með …
Hugsað með Páli (2005)
Hugsað með Mill (2007)
Hugsað með Platoni (2013)
Hugsad med vilhjalmi ok.indd 1 31/10/15 23:13
Hugsað með Vilhjálmi
Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal sáu um útgáfuna
Í tilefni sextugsafmælis Vilhjálms Árnasonar í janúar 2013 var haldin viðamikil
ráðstefna honum til heiðurs þar sem bæði erlendir og innlendir samstarfsmenn
Vilhjálms fjölluðu um heimspeki hans og hugðarefni. Hér er að finna 13 greinar
byggðar á erindum sem haldin voru á ráðstefnunni.
Vilhjálmur Árnason hefur kennt heimspeki við Háskóla Íslands frá árinu 1982
og verið afkastamikill kennari og fræðimaður, ekki síst á sviði stjórnmálaheim-
speki og siðfræði, og er vel metinn á alþjóðlegum vettvangi fyrir skrif sín um
lífsiðfræði. Bók hans Siðfræði lífs og dauða, sem kom fyrst út árið 1993, er braut-
ryðjandaverk og hefur verið undirstaða allrar kennslu í heilbrigðis- og lífsiðfræði
hér á landi. Þá gaf hann út árið 2008 yfirgripsmikið verk um helstu kenningar í
siðfræði, Farsælt líf, réttlátt samfélag. Vilhjálmur hefur ætíð tekið virkan þátt í
samfélagsumræðu um margvísleg siðferðileg álitaefni og lýðræði, ekki síst í kjöl-
far bankahrunsins en hann var formaður vinnuhóps um siðferði og starfshætti
sem starfaði með rannsóknarnefnd Alþingis.
S I Ð F R Æ Ð I S T O F N U N H Í
s i d f r a e d i . h i . i s
h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s
Hugur 2015-5.indd 167 5/10/2016 6:46:02 AM