Úrval - 01.05.1953, Side 10

Úrval - 01.05.1953, Side 10
s Orval jörð var breytt í blómlegan trjágarð. Þama var gott að lifa. Þeim fæddust þrjú böm. Það má öllum ljóst vera, að þessi höfimdur, sem ekki gerði kröfu til að vera skáld, var það engu að síður. Þessi fyrr- verandi tugthúslimur, sem skorti hugrekki til uppreisnar gegn því þjóðfélagi, er hafði leikið hann svo grátt, dró upp mynd af auðnuleysingja, sem enginn fær gleymt. Þetta gerði hann í næstu bók sinni, Wer einmcd aus dem Blechnapf frisst, sem er lýsing úr fangels- inu. Iivorttveggja er það, að sá einn gæti sagt svona frá, er sjálfur hefur verið fangi, og einnig er hitt ljóst, að einung- is skáld gæti skapað slíka persónulýsingu. Svo ístöðulaus og vesöl er þessi persóna, svo ósvífinn og huglaus í senn, svo gjörspillt, og þó svo átakan- lega mannleg. Við fáum ekki að vita, hvernig hann varð svona, fáum aðeins að sjá hvernig hann er nú. Það er ógleymanlegt. Því að skyndi- lega rennur það upp fyrir manni, hvernig ástatt er fyrir þessum Villa Kufalt: Hann er einmana, svo algerlega ein- mana, að enginn maður getur verið meir einmana, svo mis- kunnarlaust yfirgefinn af öll- rnn. Kvöldið, sem hann var lát- inn inn til að byrja nýja fangavist, skríður hann í flet- ið í klefanum ánægður yfir því að hafa loksins aftur eitt- hvað fast við að vera. * Þeir sem töldu, að snilld Fallada lægi einkum í lýsing- um hans á flibbaöreigum og tugthúslimum, lásu með nokk- urri furðu næstu bók hans Wir hatten mal ein Kind. Þetta er sveitasaga frá eyjunni Riigen og þar segir m. a. frá hinum undarlega heiðingja, Jóhannesi Gántschow, sem er að sínu leyti jafn einstæður í þýzkri skáldsagnalist og Pinneberg og Villi Kufalt. En auk hinna töfrandi mann- lýsinga hefur bókin að geyma. heillandi lýsingar á sveitinni: gömlum, uppgrónum trjágörð- um, gróðursælum högum í stormum vetrarnæturinnar og hestum á beit. Skáldið birtir okkur hér hið ævintýralega, dularfulla í tilverunni. Þessi bók er það ágætasta sem frá. hendi Fallada hefur komið. Næstu árin skrifaði hann ævintýri og nokkrar stuttar sögur. En 1938 kom út sagan Wolf unter Wölfen, 1200 blað- síðna verk, þar sem gefin er ýtarleg lýsing á hörmungunum og ólgunni í Þýzkalandi á dög- um gengishrunsins mikla. Og 1940 kom svo „Hackendahl gefst aldrei upp“, saga um vagnekil í Berlín, sem arkar til Parísar og heim aftur. I þessari bók lýsir Fallada einnig ungum atvinnuleysingj- um, sem í örvæntingu sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.