Úrval - 01.05.1953, Side 63

Úrval - 01.05.1953, Side 63
HALTU DYRUM HJARTA ÞÍNS OPNUM 61 inn aðeins að ná í efni í slúður- sögu? Eða læt ég stjómast af einlægri löngun til að hjálpa? Þegar við höfum sannfærzt um einlægni okkar, álít ég að okk- ur beri réttur og skylda til að knýja á, þótt það kunni að reyn- ast okkur dýrkeypt. Það er betra að sýnast ónærgætinn en að vera sinnulaus um hag vina sinna. Verið getur að með því að knýja á ryðjum við úr vegi vinar hindrun, sem lokað hafði fyrir honum öllum leiðum. Ef við gefum af frjálsum huga, þá verðum við líka að þiggja af frjálsum huga. Ef við lokum okkar eigin dyrum fyrir samúð, getum við ekki vænzt þess að dyr annarra standi okk- ur opnar. Við eigum að minn- ast þess að ekkert gleður góð- an vin meira en að vera trúað fyrir erfiðleikum vinar síns. Sú byrði er ekki til sem léttist ekki við það að deila henni með öðr- um. Umfram allt verðum við að gæta þess að halda dyrum okk- ar sjálfra opnum, svo að sorg- in finni að hjá okkur geti hún fundið svölun og hamingjan sé viss um að hljóta góðar viðtök- ur. Hinn aldni, brezki heimspekingtir svarar í stuttu máli spumingsmni: Hvað eigum vér að kenna börnum vorum? Grein úr „News Chronicle", eftir Bertrand RusseL MENNTUNIN gegnir tví- þættu hlutverki: í fyrsta lagi á hún að veita oss þá þekk- ingu sem talin er nauðsynleg- ust; og í öðru lagi á hún að hjálpa oss til að móta lífsvið- horf vort. Vér skulum byrja á því fyrra. Með því að menning og tækni nútímans verða æ flóknari, eykst stöðugt þörfin á tækni- legri þekkingu. Það er ekki hægt að stjórna nútímaríki án þess að hafa í þjónustu þess marga vísindamenn og vísinda- lega þjálfaða starfsmenn. Þetta á einkum við um þann þátt í starfsemi ríkisins sem að því miðar að drepa þegna annarra ríkja. Af því leiðir að vaxandi tilhneigingar gætir í flestum löndum til að einbeita mennt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.