Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 65

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 65
HVAÐ EIGUM VÉR AÐ KENNA BÖRNUM VORUM? 63 mörg, og hvert um sig mun sennilega leggja meiri áherzlu á að drottna og sýna yfirburði sína en á önnur atriði. I öðru lagi finnst flestum kirkjufélög- um að stöðu þeirra stafi hætta af frjálsri könnun, og reyna því að skapa kreddubundið lífsviðhorf hjá nemendunum og loka huga þeirra fyrir óæski- legum hugmyndum. Þó að þetta sé ekki ætíð áberandi er til- hneigingin fyrir hendi í flest- um löndum, og hún fer ekki þverrandi heldur vaxandi. Það er alls ekki trú mín að auðvelt sé að lækna samfélagið af þessum kvillum. Á meðan styrj- aldarhættan vofir yfir daglegu lífi voru, mun gæta tilhneig- ingar til að þrengja kostum frjálsrar hugsunar í kennsl- unni. Að lokum langar mig til að skýra með nokkrum orðum hver ég tel að eigi að vera ár- angur af kennslu, annar en aukin kunnátta og leikni. Hún á að örva ímyndunar- afl vort, draga úr fordómum og efla hæfileikann til rökrétt- ar hugsunar. Til þess að ímynd- unarafl vort fái næringu verð- um vér að fræðast um heim- inn fyrir utan hið litla þjóð- félag vort, bæði það sem er að gerast og hefur gerzt: þ. e. þróunarsögu mannkynsins, jarðarinnar og alheimsins. Jafnframt verðum vér að kynn- ast því ágætasta í listum og bókmenntum heimsins, einkum því sem er oss fjarlægt í tíma og rúmi. Vér notum í meginatriðum sömu ráð til að losa oss við fordóma, en til þess þurfum vér þó nákvæmari fræðslu um önn- ur samfélög sem lifað hafa og dafnað þó að trúar- og stjórn- arstofnanir þeirra hafi verið gjörólíkar því sem tíðkast hjá oss. Hæfileiki vor til að hugsa skynsamlega og sjálfstætt þroskast að mínu áliti ekki við að læra rökfræði, heldur við það að lesa það sem mikl- ir andans menn hafa skrifað. Auðveldast er það, ef þeir heyra til menningu sem er gjörólík menningij vorri. Eg vil að ungt fólk sé frætt um öll þau rök sem á sínum tíma voru fram borin í Kína til stuðnings þeirri ráðstöfun að reyra fætur ungra stúlkna, og síðan vil ég að því sé bent á að þessi rök, sem enginn efast nú um að hafi leitt til fáránlegr- ar niðurstöðu, séu jafngóð — sem slík — og mörg þau rök sem nútíma stjómmálamenn nota í málflutningi sínum. Það er nauðsynlegt að ungt fólk kynnist orðhengilshætti og hár- togunum, sem mjög er beitt í öllum áróðri, og læri að sjá í gegnum þær hundakúnstir. Allt þetta á kennslan að veita oss. Getum vér vænzt þess að svo verði, eftir t. d. fimmtíu ár? Ég vildi óska ég gæti trúað því!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.