Úrval - 01.05.1953, Síða 67

Úrval - 01.05.1953, Síða 67
SAGAN AF HINUM HÁGÖFUGU LlKUM 65 menni veraldarsögnnnar hvar sem væri. Og ekki var hægt að jarðsetja þau þar sem nazistar gætu notað þau til áróðurs. Stjórnendur hersins tóku upp gamla og margreynda aðferð: þeir gerðu ekkert. Eftir að her- inn hafði flutt líkkisturnar úr saltnámunni í kjallara Marburg- kastalans, sem gætt var af ströngum herverði, kom herinn vandanum af sér á stjórnina í Washington. Stjórnarvöldin þar flokkuðulíkfundinn undirstjórn- mál og málinu var vísað til utan- ríkisráðuneytisins. Það var ekki fyrr en ári seinna (í apríl 1946) að Lt. Gen. Lucius Clay, hinn þáverandi hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Þýzkalandi, fékk fyr- irskipanir þessu viðvíkjandi. Þær voru óljósar og stuttorðar: hin fjögur lík áttu að fá „viðeig- andi og virðulega greftrun". Ennfremur var lagt svo fyrir, að báðir konungarnir skyldu grafnir á ameríska hernáms- svæðinu, en Hindenburghjónin á brezka hernámssvæðinu, nærri Hannóver. (Fyrirskipunin varð- andi greftrunarstað þeirra hjóna var auðsjáanlega til komin fyrir þá sök, að hershöfðinginn hafði einu sinni látið í Ijós þá ósk að verða greftraður við hlið konu sinnar í Hannóver. Hitler hafði ekki skeytt þessu, heldur látið greftra gamla hershöfðingjann í skrautlegum stríðsminnisvarða við Tannenberg í Austur-Prúss- landi). Þrem ungum liðsforingjum var falið það starf að finna heppilega legstaði. Liðsfor- ingjar þessir voru: Theo- dore Heinrich, Everett P. Les- ley, Jr., og Francis W. Bilo- deau. Clay hernámsstjóri skipaði þeim að halda öllu því er málið varðaði stranglega leyndu. Les- lie liðsforingi skírði málið strax ,,Líkgripdeildina“ og gekk mál- ið eftirleiðis undir því nafni í opinberum bréfaskriftum. Heinrich sagði eftir á: „Það er ekki auðvelt að greftra kon- unga. Þar koma svo mörg óvænt atriði til greina.“ Öllum liðsforingjunum kom saman um, að æskilegast væri að greftra konungana í landar- eign Hohenzollern-f jölskyldunn- ar. En eftir fyrri heimsstyrjöld- ina áttu Hohenzollarnir aðeins tvo landskika í þessum hluta heimsins. Annar var í Rínardaln- um og var notaður sem dvalar- staður fyrir frakkneskt setulið, og kom því ekki til greina sem leynilegur greftrunarstaður. Hinn staðurinn var Hohenzol- lernborg, gamaldags kastali á fjallstindi, er líktist helzt fal- legri mynd úr ævintýrum ogvirt- ist tilvalinn legstaður fyrir tvo konunga fyrri alda. En kastal- inn var á franska hernámssvæð- inu og Frakkar kærðu sig ekki um neina Hohenzolla á sitt yfir- ráðasvæði, jafnvel þótt það væru aðeins dauðir konungar. Á eftir þessum vonbrigðum fylgdu brátt önnur. Brezka setu- liðið lét þá þremenningana vita,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.