Úrval - 01.05.1953, Side 92

Úrval - 01.05.1953, Side 92
HVARF KRÝNINGARSTEINSINS. ÖTT EINA í desember árið 1950, brauzt ég ásamt þrem ungum, skozkum föðurlandsvin- um inn í Westminster Abbey og hafði á brott með mér krýn- ingarsteininn — örlagastein Skotlands. Þetta var einstæður atburður, sem vakti hvarvetna mikla athygli. Með því að flytja steininn aftur til Skotlands, leið- réttum við gömul rangindi og rákum Englendingum um leið táknrænan löðrung, sem þá sveið rækilega undan. Þó varð þessi atburður engum til miska. Og það var líka táknrænt; því að engir hafa meiri andúð á of- heldisverkum og eyðileggingu en Skotar, sem ég tel siðmenntuð- ustu þjóð heirns. Því hefur oft verið gleymt, að skozka þjóðin er elzta þjóð Evrópu. Stjómarstofnanir okk- ar hafa algerlega verið lagðar undir ensku krúnuna og era háð- ar þingi, sem er ekki skozkt nema að tíu hundraðshlutum. Þó hefur okkur tekizt að varðveita kirkju okkar, dómstóla og hina sérstæðu löggjöf okkar. Og framar öllu hefur okkur tekizt að varðveita hin skozku skap- gerðareinkenni. í tvær og hálfa öld hefur lítið borið á stolti Skota. En ■styrjöldin vakti þjóðeraiskennd okkar, og þegar ég og jafnaldr- ar mínir komu heim að styrjöld- inni lokinni, var risin upp þjóð- ernishreyfing, sem hafði talsvert aukna sjálfstjóra að markmiði. Tilgangurinn var ekki að skilja við England, heldur að koma á heiðarlegu sambandi milli land- anna. En enda þótt þjóðemis- sinnarnir nytu mikils fylgis hjá almenningi, neitaði stjórnin að taka jafnvel hinar sanngjöm- ustu kröfur þeirra til greina. Við, sem vorum í Glasgow- háskóla um þetta leyti, ræddum að vísu um margt, en alltaf sner- ust umræðumar um Skotland að lokum. Og eftir því sem stjórn- málamennirair í London van- ræktu málefni Skotlands lengur, urðu umræðurnar heitari. Ég var 25 ára gamall lögfræðistú- dent og hafði haft nokkur af- skipti af stjórnmálum, en taldi mig lítinn framkvæmdamann. En nú varð pólitísk óánægja mín að ástríðu, sem lét mig engan frið hafa. Og mér varð ljóst, að ég yrði að láta til skar- ar skríða. Það var enginn skyndilegur innblástur, sem olli því, að við fórum að hugsa um krýningar- steininn. Þessi steinn hefur á- vallt verið tengdur réttinum til að stjóma landinu. Hann hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.