Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 98

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 98
'96 ■QRVAL Kay haföi liðið illa allan dag- inn og nú var hún orðin náföl og með inflúenzuhroll. Nú virtist loku fyrir það skotið, að við gæt- um hrundið ætlunarverki okkar í framkvæmd, en hún vildi ekki heyra það nefnt. Þegar ég hafði lofað að sækja hana, ef eitthvað markvert gerðist, lét hún til leið- ast að fá sér nokkurra klukku- stunda blund í ódýru gisti- húsi. Gavin, Alan og ég snerum því næst af tur til kirkjunnar og héld- um áfram að athuga möguleika á því að brjótast inn í hana. Hin- ar svokölluðu Poets’ Corner*) dyr voru þær dyr kirkjunnar, sem minnst bar á. Hurðin var úr funi og því ekki óhugsandi að unt væri að brjótast þar inn. Við höfðum komizt að því, að nýr varðmaður myndi koma klukk- an 11. Ef hann væri á eftirlits- göngu alla nóttina, mátti búast við að hann yrði var við innbrot- ið. En við álitum, að varðmaður- inn myndi alls ekki þramma um dimm göng kirkjunnar oftar en t. d. á tveggja stund fresti. Þar við bættist líka, að allt í kring- um okkur ríkti hin mesta glað- værð og drykkjulæti; það gat hugsast, að varðmaðurinn hefði eytt kvöldinu í einhverri kránni. Stígur lá frá gamla hallar- garðinum til dyranna sem við ætluðum að brjótast inn um. Séð *) Poets’ Corner er sá staður í kirkjunni, þar sem þjóðskáld Breta eru gxeftruð. — Þýð. frá götunni voru dymar hálf huldar af útskoti á veggnum, en beint á móti þeim var læst og upplýst hlið, sem blasti við öll- um. Við gátum þó komizt hjá að fara inn um þetta hlið með því að brjótast inn í garð, sem múrararnir, er unnu að viðgerð- um á kirkjunni, höfðu til um- ráða. Sá garður var aðeins girt- ur með trégirðingu og á henni voru dyr, sem læstar voru með hengilás. Við vorum himinlifandi yfir því, hve drykkjuskapur var mik- ill á götunum. Lögreglan myndi hafa nóg að gera. Við yfirgáfum bílana, reikuðum um og buðum öllum, sem framhjá fóru, gleði- leg jól. Skilyrðin gátu ekki ver- ið betri. Þegar Big Ben sló tvö, vissum við að stundin var komin. Nokkrir menn voru enn að rangla syngjandi um göttirnar, en það var okkur í hag fremur en óhag. Með klauf járninu tókst okkur fljótlega að brjótast gegn- um múraragarðinn og komast klakklaust að dyrunum. En við gátum ekki ráðist til inngöngu, fyrr en við höfðum sótt Kay í gistihúsið. Ég ók þangað ásamt Alan í gamla Fordinum, en Gavin beið skammt frá í Anglíavagninum. Ég hamraði á gistihúsdyrnar. Loks var spurt: „Hvað viljið þér?“ ,.Ég þarf að hitta ungfrú Warren." „Allt í lagi, allt í lagi,“ sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.